Smá vandamál. Þegar ég set shortcut í forrit í startup folderið í start -> programs og ræsi windows, þá keyrir win forritið upp tvisvar! Gerist með mörg forrit og ekkert þeirra er stillt á að starta sér upp með tölvunni. Ég var að strauja í gær vegna annars og þetta gerist ennþá, ég hélt alltaf bara að windowsið væri orðið e-ð lúið...
jámm, ég gúglaði þetta og fékk fullt af leiðbeiningum en ekkert virkaði. Ef ég sýsla e-ð í msconfig fæ ég leiðinda popup alltaf þegar ég ræsi vélina, kannski ég læri bara að lifa við það...