Tvöfalt startup!

Svara

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Tvöfalt startup!

Póstur af FrankC »

Smá vandamál. Þegar ég set shortcut í forrit í startup folderið í start -> programs og ræsi windows, þá keyrir win forritið upp tvisvar! Gerist með mörg forrit og ekkert þeirra er stillt á að starta sér upp með tölvunni. Ég var að strauja í gær vegna annars og þetta gerist ennþá, ég hélt alltaf bara að windowsið væri orðið e-ð lúið...

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

Start>Run msconfig og skoða startup tab...
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

jámm, ég gúglaði þetta og fékk fullt af leiðbeiningum en ekkert virkaði. Ef ég sýsla e-ð í msconfig fæ ég leiðinda popup alltaf þegar ég ræsi vélina, kannski ég læri bara að lifa við það...

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

format ? :roll:
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

Nei það popup kemur bara í fyrsta starti eftir að hafa sýslað í msconfig.
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

ég fæ það alltaf... prófa þetta betur...
Svara