Fréttir af Verðvaktinni - 15. mars 2004

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fréttir af Verðvaktinni - 15. mars 2004

Póstur af kiddi »

Verðstríðið heldur áfram af meiri hörku en áður hefur sést á Vaktinni, og af því tilefni, viljum við minna Skilmála Vaktarinnar:

Öll verð eru fengin af heimasíðum fyrirtækjanna og
er fólk vinsamlegast beðið að hafa í huga að þetta
eru ekki endilega nýjustu verðin.


Það er náttúrulega ekkert annað en gott um þetta að segja, allavega fyrir okkur neytendur! ;)

amma
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Þri 03. Feb 2004 23:28
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af amma »

Heyrst hefur að att sé að keira á bullandi mínus til þess eins að drepa aðra útaf markaðinum. Good luck.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

amma skrifaði:Heyrst hefur að att sé að keira á bullandi mínus til þess eins að drepa aðra útaf markaðinum. Good luck.

Ef @tt.is er að gera það er þá ekki computer.is líka að gefa vörurnar sínar? þeir eru með slatta grænt núna.
Og er það ekki bara hið besta mál fyrir okkur? að fá íhluti á eða undir kostnaðarverði???
Ég ætla sko ekki að kvarta yfir því, ég vildi að ég fengi bensín og mjólk á kostnaðarverði líka.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

GuðjónR skrifaði:Og er það ekki bara hið besta mál fyrir okkur? að fá íhluti á eða undir kostnaðarverði?

Það er ekki gott til lengri tíma.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

gumol af hverju segir þú það?

p.s. svona verðstríð eru aldrei til lengri tíma hvort sem er ;)
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Póstur af mind »

Ég skal svara þessu.

Það vita allir hvaðan þessir peningar sem er verið að lækka vöruna um koma frá.

Þetta eru peningar sem fara í að borga þjónustufólki og ábyrgð á vörum vegna þess hversu löng ábyrgð er á íhlutum á íslandi.

Sem þýðir að bráðum verður þróunin eins og hún er í bandaríkjunum.

Þ.e.a.s. Þjónustan verður engin svo allir þurfa bíða í allt að 2 mánuði eftir að varan kemur aftur frá framleiðanda erlendis.

Ef ekki það þá lendum við í að með öllum tölvuvörum kemur lítil klausa um að starfi tækið ekki eðlilega og þurfi að skila því inn til viðgerðar og kosti það 15-25% af verði vörunni burtséð frá því hvort hún er í ábyrgð eða ekki.

Þetta er þróunin í bandaríkjunum að minnsta kosti og þeir eru með töluvert lágt verð í tölvuvörum.

xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af xtr »

Mig langar í ódýrara bensín :(
Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

mind...ég leyfi mér að efast um að þetta verði þróunin, þvert á móti.
Svo þarf nú líka að breyta landslögum til þess að fella niður ábyrgð á vörum.
Já ekki bara landslögum ESB lögum líka...

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

GuðjónR skrifaði:gumol af hverju segir þú það?

p.s. svona verðstríð eru aldrei til lengri tíma hvort sem er ;)

Því þetta á eftir að hækka vöruverð í framtíðinni. Peningar sem fyrirtækin tapa núna munu hækka vöruverðið seinna.

goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

gumol skrifaði:
GuðjónR skrifaði:gumol af hverju segir þú það?

p.s. svona verðstríð eru aldrei til lengri tíma hvort sem er ;)

Því þetta á eftir að hækka vöruverð í framtíðinni. Peningar sem fyrirtækin tapa núna munu hækka vöruverðið seinna.


Og veist þú allt eða ?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

goldfinger skrifaði:Og veist þú allt eða ?

:8)

afi
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 19. Mar 2004 10:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hmmm... en hver skyldi nú eiga att.is

Póstur af afi »

:o

amma
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Þri 03. Feb 2004 23:28
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af amma »

Mér dettur ekki í hug að kvarta yfir þessari þróun. Ef att og computer.is eru að reyna að drepa aðra út af markaðinum er það bara hið besta mál.

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

amma skrifaði:Mér dettur ekki í hug að kvarta yfir þessari þróun. Ef att og computer.is eru að reyna að drepa aðra út af markaðinum er það bara hið besta mál.


einhverntímann heyrt um fákeppni ?
get ekki skilið að þér skuli finnast það besta mál ef tölvuverslunum fækkar og samkeppni minnkar það er bara óhugsað að segja svona.
jú jú gott mál að verðstríð eigi sér stað og hlutir lækki en mundu að þetta eru ekki bara nýjar tölvur sem lækka það er líka tölvan þín og mín sem lækka og erfiðara verður að selja notaðar tölvur og tölvuvörur vegna þess hreinlega að hlutirnir fást svo ódýrt nýir.
ég veit ekki um ykkur en ég vill ekki sitja uppi með einungis Tölvulistann=att.is og Tæknibæ=computer.is
en það er bara mín skoðun ;)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Þú ert nú bara ParaNoiD

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

GuðjónR skrifaði:Þú ert nú bara ParaNoiD

Gott dæmi um þessa paranoju eru Flugleiðir vs, bæði Go(sem gáfust upp) og núna Iceland Express.

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Eða Intel vs. Cyrix (einhver heyrt frá þeim nýlega?), transmeta og AMD :)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Ég held að einhver hafi verið að misskilja einhvern...ég óska engum þess að verða undir í samkeppni...
Það sem ég var að segja er að ég fagna lækkuðu vöruverði...
Svo ef menn vilja þá geta þeir slitið orð og setningar úr samhengi og lesið það sem þeir vilja lesa út úr því...
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

gumol: Kannski var of mikil verðlækkun á flugfargjöldum ekki Go að falli, aðrar forsendur gætu verið að baki, svo sem lélegur rekstur til að mynda, sem þú veist ekki um. Svo sýnist mér Iceland Express vera að ganga ágætlega, farnir að fljúga 2svar á dag frá 1. apríl, og flugfargjöld hafa stórlækkað í kjölfar komu þeirra á markaðinn.

Frekar lélegt dæmi :D

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Enda eru Flugleiðir ekki að borga með farþegunum sínum
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

gumol skrifaði:Enda eru Flugleiðir ekki að borga með farþegunum sínum

Ekki einu sinni þegar þeir auglýsa "króna fyrir börnin"? hvert á land sem er ;)

stubbur
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 10:08
Staða: Ótengdur

Póstur af stubbur »

Það er mjög einföld hagfræðileg/viðskiptafræðileg utskyring bakvið það að maður eigi ekki að fagna þvi að fyrirtæki seu að bjoða vörur sinar undir kostnaðarverði.

Fyrirtækið fer annaðhvort a hausinn a endanum eða dregur samkeppnisaðilann a hausinn og endar eitt eftir með mjög stora markaðshlutdeild. Þegar þangað er komið ser það enga astæðu til að halda afram að borga með vörunum og hækkar þvi vöruverð hægt og rolega, en örugglega, og a endanum er komið fyrirtæki sem er svo stort að það getur haldið hau verði og ef eitthvað litið fyrirtæki ætlar að koma inn og ogna þvi þa hefur hitt stora fyrirtækið nægilegt fjarmagn til að undirbjoða hið litla nægilega lengi til að setja litla fyrirtækið a hausinn.

Til að sja þessa theoriu "in action" þa getiði litið a Iceland express vs. icelandair.

Aður en icelandexpress kom þa kostaði ferð i miðri viku fram og tilbaka til london 50-120 þusund kronur með icelandair. Nuna kostar sama ferð 20 til 35þusund.

Giskið þrisvar a hvað gerist þegar/ef iceland express deyr.

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Enginn er að bjóða örgjörva á undir kostnaðarverði, P4 2.8C kostar t.d 170dollara = 15000kr + sendingarkostnaður sem er lítill í stórum pöntunum.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

stubbur...Iceland Express er ekkert á leiðinni að deyja...og hvað með alla þá sem njóta hægstæðari fargjalda á meðan verðstríðið er?
Ég veit ekki betur en að Flugleiðir hafi verið að skila methagnaði í síðasta uppgjöri þrátt fyrir að hafa þurft að lækka fargjöld.
Og ef Iceland Express deyr þá kemur bara einhver annar í staðinn.

stubbur
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 10:08
Staða: Ótengdur

Póstur af stubbur »

(afsakaði broddstafaleysi)

Typiskur islenskur hugsunarhattur.

Njota þess a meðan það varir og væla svo þegar allt er buið og maður þarf að borga fjorfalt verð.

Hugsið aðeins lengra fram i timann.

Ef mer er boðinn miði með iceland express a 20 þusund og samskonar miði með icelandair a 16 til 20þusund þa hika eg ekki við að taka iexpress - afhverju? Frekar vil eg borga 4 til 0þusund meira i dag að meðaltali(og stundum minna en icelandair að sjalfsögðu) heldur en að IExpress fari a hausinn og eg borgi 40 til 60þusund meira að meðaltali. Alltaf.

Það er mjög erfitt og dyrt að komast inni flugbransann og þessvegna faranlegt af þer að segja "það kemur bara einhver nyr" - serstaklega dyrt ef að islendingar kaupa alltaf icelandair og hjalpa þeim að drepa niður samkeppnina.
Svara