Setja S-ATA disk upp

Svara

Höfundur
gudbergur
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 04. Mar 2004 23:22
Staða: Ótengdur

Setja S-ATA disk upp

Póstur af gudbergur »

Sælt veri fólkið

Ég var að kaupa mér S-ATA disk, nánar tiltekið þennan Samsung 160gb disk. Ég náði að tengja hann án vandkvæða, og fór svo inn í XPið mitt, þar sá ég hann ekki til að byrja með í My Computer en formattaði hann í Disk Management og núna sé ég hann þar, og í fullri 160gb stærð (ekkert 127gb vandamál).

Allavega, nú ætla ég að setja hann upp sem system disk og boota af honum, en þar rekst ég á einhverja örðuleika. Í fyrsta lagi þá ef ég tek báða fyrri diskana mína úr sambandi (báðir ATA 133) úr nema hann, þá segir BIOSinn að hann finni enga IDE harða diska en S-ATA controlerinn finnur þennan harðadisk. Ef ég boota svo upp af XP geisladisknum þá finnur setupið þar heldur ekki þennan S-ATA disk, það segir að það finni engan harðan disk til að setja stýrikerfið á og þess vegna verður það að stöðva.

Ég hef farið í BIOSinn og leitað að einhverjum S-ATA stillingum, en finn ekkert..

Með fyrirfram þökk um allt sem getur orðið að liði,
Guðbergur
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

uuu þegar maður startar windows installerinum kemur eikkað þarna neðst please press F(eitthvað) for Raid og Sata

Höfundur
gudbergur
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 04. Mar 2004 23:22
Staða: Ótengdur

Póstur af gudbergur »

Pandemic skrifaði:uuu þegar maður startar windows installerinum kemur eikkað þarna neðst please press F(eitthvað) for Raid og Sata
Jú það kemur Press Shift F eða F3 minnir mig til að setja inn 3rd party driver, en ég fékk enga drivera með harða disknum.. og einnig, ætti ekki BIOSinn samt að recogniza hann í boot up device svo ég geti bootað af honum?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Af hverju að kaupa SATAN diska?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

GuðjónR skrifaði:Af hverju að kaupa SATAN diska?
Hugsanlegar ástæður:
1.Molex 2.IDE kaplar 3.Loftflæði 4.Gleymt að fara og tékka á vaktinni ;)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

gudbergur skrifaði:
Pandemic skrifaði:uuu þegar maður startar windows installerinum kemur eikkað þarna neðst please press F(eitthvað) for Raid og Sata
Jú það kemur Press Shift F eða F3 minnir mig til að setja inn 3rd party driver, en ég fékk enga drivera með harða disknum.. og einnig, ætti ekki BIOSinn samt að recogniza hann í boot up device svo ég geti bootað af honum?
driverinn er ekki með disknum. driverinn er með móðurborðinu. þetta er svona disketta sem stendr á "sata driver for win. blablabla" ekki geisladiskur, heldur disketta.
"Give what you can, take what you need."

pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Póstur af pyro »

er eitthvað að því að fá sér SATA diska? sérstaklega ef maður er að nota öll IDE plögg?
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

í win2k setupinu ýtiru á F6 minnir mig, það stendur neðst í bláa glugganum, press "F6" to install third party driver or RAID
Hlynur

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

F6 í win XP líka

Höfundur
gudbergur
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 04. Mar 2004 23:22
Staða: Ótengdur

Póstur af gudbergur »

Já takk strákar.

Get bootað upp af honum og allt núna - Ætla að fara að kaupa mér annan svona disk og RAID-a þá saman :D
Svara