Setja S-ATA disk upp
Setja S-ATA disk upp
Sælt veri fólkið
Ég var að kaupa mér S-ATA disk, nánar tiltekið þennan Samsung 160gb disk. Ég náði að tengja hann án vandkvæða, og fór svo inn í XPið mitt, þar sá ég hann ekki til að byrja með í My Computer en formattaði hann í Disk Management og núna sé ég hann þar, og í fullri 160gb stærð (ekkert 127gb vandamál).
Allavega, nú ætla ég að setja hann upp sem system disk og boota af honum, en þar rekst ég á einhverja örðuleika. Í fyrsta lagi þá ef ég tek báða fyrri diskana mína úr sambandi (báðir ATA 133) úr nema hann, þá segir BIOSinn að hann finni enga IDE harða diska en S-ATA controlerinn finnur þennan harðadisk. Ef ég boota svo upp af XP geisladisknum þá finnur setupið þar heldur ekki þennan S-ATA disk, það segir að það finni engan harðan disk til að setja stýrikerfið á og þess vegna verður það að stöðva.
Ég hef farið í BIOSinn og leitað að einhverjum S-ATA stillingum, en finn ekkert..
Með fyrirfram þökk um allt sem getur orðið að liði,
Guðbergur
Ég var að kaupa mér S-ATA disk, nánar tiltekið þennan Samsung 160gb disk. Ég náði að tengja hann án vandkvæða, og fór svo inn í XPið mitt, þar sá ég hann ekki til að byrja með í My Computer en formattaði hann í Disk Management og núna sé ég hann þar, og í fullri 160gb stærð (ekkert 127gb vandamál).
Allavega, nú ætla ég að setja hann upp sem system disk og boota af honum, en þar rekst ég á einhverja örðuleika. Í fyrsta lagi þá ef ég tek báða fyrri diskana mína úr sambandi (báðir ATA 133) úr nema hann, þá segir BIOSinn að hann finni enga IDE harða diska en S-ATA controlerinn finnur þennan harðadisk. Ef ég boota svo upp af XP geisladisknum þá finnur setupið þar heldur ekki þennan S-ATA disk, það segir að það finni engan harðan disk til að setja stýrikerfið á og þess vegna verður það að stöðva.
Ég hef farið í BIOSinn og leitað að einhverjum S-ATA stillingum, en finn ekkert..
Með fyrirfram þökk um allt sem getur orðið að liði,
Guðbergur
Jú það kemur Press Shift F eða F3 minnir mig til að setja inn 3rd party driver, en ég fékk enga drivera með harða disknum.. og einnig, ætti ekki BIOSinn samt að recogniza hann í boot up device svo ég geti bootað af honum?Pandemic skrifaði:uuu þegar maður startar windows installerinum kemur eikkað þarna neðst please press F(eitthvað) for Raid og Sata
driverinn er ekki með disknum. driverinn er með móðurborðinu. þetta er svona disketta sem stendr á "sata driver for win. blablabla" ekki geisladiskur, heldur disketta.gudbergur skrifaði:Jú það kemur Press Shift F eða F3 minnir mig til að setja inn 3rd party driver, en ég fékk enga drivera með harða disknum.. og einnig, ætti ekki BIOSinn samt að recogniza hann í boot up device svo ég geti bootað af honum?Pandemic skrifaði:uuu þegar maður startar windows installerinum kemur eikkað þarna neðst please press F(eitthvað) for Raid og Sata
"Give what you can, take what you need."