Er til eitthvað kælikrem hér á landi sem er einnig lím.
Er að hugsa um að setja lítil heatsink á minnið á skjákortinu mínu og þar eru engin göt fyrir það.
kæli krem sem límir
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 147
- Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
- Staðsetning: Hafnarfirði
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
kæli krem sem límir
Ef það virkar... ekki laga það !
-
- spjallið.is
- Póstar: 415
- Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Ég held að Miðbæjarradíó sé með helling af Artic Silver vörum. AS selur einmit AS Epoxy sem þrælvirkar, ég fékk mér svoleiðis fyrir löngu.
Annars sá ég einn sem setti bara doppur af súper-lími í hvert horn á kubbnum (bara pínu ponsu) og setti síðan hitaleiðandi krem í miðjuna, en passaði samt að það skaraðist ekki...
Annars sá ég einn sem setti bara doppur af súper-lími í hvert horn á kubbnum (bara pínu ponsu) og setti síðan hitaleiðandi krem í miðjuna, en passaði samt að það skaraðist ekki...
OC fanboy