kæli krem sem límir

Svara
Skjámynd

Höfundur
Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

kæli krem sem límir

Póstur af Rednex »

Er til eitthvað kælikrem hér á landi sem er einnig lím.
Er að hugsa um að setja lítil heatsink á minnið á skjákortinu mínu og þar eru engin göt fyrir það.
Ef það virkar... ekki laga það !
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Artic Silver býr til Epoxy en hef ekki séð það hér.Prófaðu MiðbæjarRadio eða Task

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

superglue ;)
Skjámynd

Höfundur
Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rednex »

hvað með keramik kremið? Það er sagt að það sé brætt eða eitthvað álíka og fari ekki af, eða er ég að misskilja?
Ef það virkar... ekki laga það !
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

Ég held að Miðbæjarradíó sé með helling af Artic Silver vörum. AS selur einmit AS Epoxy sem þrælvirkar, ég fékk mér svoleiðis fyrir löngu.
Annars sá ég einn sem setti bara doppur af súper-lími í hvert horn á kubbnum (bara pínu ponsu) og setti síðan hitaleiðandi krem í miðjuna, en passaði samt að það skaraðist ekki...
OC fanboy
Svara