Ég var að spá hvort að einhhver væri með eitthvað svona til að kveikja og slökkva á viftonum í tölvunni sinni, eitthvað eins og þetta
á Start.is ... eða ... líka á start.is bara svart svo er líka á www.nytt.is, var að lesa nokkur review um þessi tvo og það hefur verið fjallað betur um þetta sem á start.is, veit einhver um eitthvað annað hérna á klakanum, þá í einhverjum búðum? Hefur einhver einhverja reynslu af öðruhvoru af þessum ér fyrir ofan?
Hefur einhver búið svona til, með tökkum til að lækka hraðann á viftunum eða bara til að slökkva á þeim?
Ég bjó mér til svoldið til að slokkva á viftunum (öllum í einu) en það bilaði um helgina á lani og sem betur fer sá ég það og gat lagað það, því hitinn fór mjög hratt upp, vill ekki að það gerist aftur
Viftu Stýringar
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 264
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
- Staðsetning: Nordock Iceland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Viftu Stýringar
hah, Davíð í herinn og herinn burt
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég pantaði mér svona svarta Vantech viftustýringu frá start.is (þetta kom með póstsendli nákvæmlega 2 sólarhringum eftir að ég pantaði, mjög gott!) - og hún *svínvirkar* - En hún slekkur ekki alveg á viftunum, hún minnkar hraðann í þeim um 50% (nóg til að þagga algjörlega í þeim) - þú getur annarsvegar tengt 4 stykki kassaviftur sem eru með svona lítil 3pinna tengi beint í apparatið, eða notað framlengingasnúrurnar sem fylgja sem styðja 2stk 3lítil-pinnatengi og 2stk svona powersupply-rafmagnstengi... þetta er allavega klassa-vara! þú getur samt ekki fylgst með snúningshraðanum á viftunum, því þetta unit er alveg sjálfstætt og notar bara power frá powersupplyinu sjálfu =)
Jú, það er alltaf hægt að fylgjast með viftuhraðanum á þessu(hef ekki skoðað þetta en þessi aðferð ætti að virka á allt)
Það er hægt að fá Y spiltter á viftukapalainn sem að skiptir honum í tvö 3 gata tengi. Annað með straum snúrunum og hinn með rpm snúrinni(gul). Þá er hægt að tengja power endann í viftuhraðastjórnunarjúnitið og gula endann í móðurborðið til þess að geta skoðað rpm eins og með venjulega tengdri viftu
Það er hægt að fá Y spiltter á viftukapalainn sem að skiptir honum í tvö 3 gata tengi. Annað með straum snúrunum og hinn með rpm snúrinni(gul). Þá er hægt að tengja power endann í viftuhraðastjórnunarjúnitið og gula endann í móðurborðið til þess að geta skoðað rpm eins og með venjulega tengdri viftu