Vantar hjálp við að verðsetja fartölvu.

Svara
Skjámynd

Höfundur
þorri69
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp við að verðsetja fartölvu.

Póstur af þorri69 »

Hvað mynduð þið taka þennan lappa á, uppí dýrari borðtölvu ? #-o

Dell D820 laptop http://www.dell.com/us/en/dfb/notebooks ... s=28&s=dfb" onclick="window.open(this.href);return false;
3 ára og ekkert battery
Tölvan er með:
Intel Core 2 Duo @ 2.2GHz 4MB Cache
2GB DDR2 @ 667MHz
nVidia Quadro NVS 120M w/ 256MB
15.4" WUXGA 1920x1200 LCD
100GB Seagate Momentus SATA HDD 7200RPM
ofl.
Last edited by þorri69 on Mán 16. Ágú 2010 00:06, edited 1 time in total.
Ekkert til að monta mig af.....
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp

Póstur af KrissiK »

nei það myndi ég aldrei einu sinni íhuga ef þú ert að tala um tölvuna sem þú ert með á sölu með Quad Core örgjörva ... aldrei myndi ég gera það ...yrði bara alveg heimskulegt að gera það.. !
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp

Póstur af zedro »

Reglurnar skrifaði:2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

Höfundur
þorri69
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að verðsetja fartölvu.

Póstur af þorri69 »

var aðalega að hugsa hvað hann ætti að borga á milli. :)
Ekkert til að monta mig af.....
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að verðsetja fartölvu.

Póstur af KrissiK »

frekar að halda þig við borðtölvuna ... betri í alla staði ... fyrir utan það að hún er ekki fartölva..
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að verðsetja fartölvu.

Póstur af rapport »

Þú verður að setja inn meira um 820 vélina.

Ef það er í henni T7600 (öflugasti CPU sem hægt er að fá í þetta socket) þá er hún la la og sambærileg við ThinkPad T60p.

Þær hafa verið að fara á c.a. 50þ en þá með batterýi og jafnvel dokku líka.

Fyrir fartölvu sem strax þarf að kaupa 20þ batterý í, þá mundi ég segja 25-30þ topps fyrir þessa tölvu.


það vantar svo smá info um borðtölvuna svo hægt sé að verðmeta hana.

Hún er c.a. 50þ virði (smá gisk) = þú ættir að fá 25þ á milli. Það væri sanngjarnt.


Ef þú ert ekki að spila leiki og bara nota vélina í skólann o.þ.h. þá mun þessi 820 vél duga þér ágætlega, sérstaklega ef þú færð þér dokku og notar svo gamla tölvuskjáinn, lyklaborði og mús áfram með henni (það allt er ekki inn í þessu 50þ mati á tölvunni).

En ef þú þarft ekki fartölvu.... þá skaltu halda þig við borðtölvuna, þær eru alltaf miklu öflugri ...
Skjámynd

Höfundur
þorri69
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við að verðsetja fartölvu.

Póstur af þorri69 »

Takk fyrir upplýsingarnar :)
Ekkert til að monta mig af.....
Svara