Routerinn

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Routerinn

Póstur af Sveinn »

Já, þið heyrðuð rétt.. Routerinn! :twisted:

Það sem ég ætlaði að spyrja að í þessum pósti er: Ég heyrði það einhverntíman og vill fá staðfest, að routerinn getur slökkt á tölvunni þinni, eða restartað henni. Hann gefur einvhernskonar boð til tölvunnar um að gera það.
Gæti það verið að það sé satt? :? :D

Kv. Sveinn

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Nei, ekki ef þú ert að tala um venjulega tölvu. Það er sammt allveg mögulegt að búa til hugnbúnað sem gerir akkurat þetta en ég efast stórlega um að nokkur framleiði þannig routera.
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Okayb :], kennarinn minn sagði mér þetta bara, routerinn hans nefnilega gerði þetta alltaf við hann og hann vissi ekkert hvað þetta var .. kveikti alltaf á tölvunni sinni og fór fram, kom aftur, slökkt á henni o.s.frv...
En takk fyrir upplýsingarnar ;) :D

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

já ég er ekki allveg að fatta hvað hann var að tala um í tíma! :? eitthvað um að routerinn hefði alltaf verið að kveikja á tölvunni hanns.. Það sem hann þurfti bara að gera var að slökkva á routernum þá var þetta komið... þetta var í fartölvu.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þá var hann líklega með won í gangi
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

WOL meinarru? Wake on lan.........
hægt að kveikja á tölvum, ef að báðir aðilar eru með réttan búnað og rétt stillt, en enginn standar til yfir það slökkva á tölvunni í gegnum net
Svara