Það sem ég ætlaði að spyrja að í þessum pósti er: Ég heyrði það einhverntíman og vill fá staðfest, að routerinn getur slökkt á tölvunni þinni, eða restartað henni. Hann gefur einvhernskonar boð til tölvunnar um að gera það.
Gæti það verið að það sé satt?
Nei, ekki ef þú ert að tala um venjulega tölvu. Það er sammt allveg mögulegt að búa til hugnbúnað sem gerir akkurat þetta en ég efast stórlega um að nokkur framleiði þannig routera.
Okayb :], kennarinn minn sagði mér þetta bara, routerinn hans nefnilega gerði þetta alltaf við hann og hann vissi ekkert hvað þetta var .. kveikti alltaf á tölvunni sinni og fór fram, kom aftur, slökkt á henni o.s.frv...
En takk fyrir upplýsingarnar
já ég er ekki allveg að fatta hvað hann var að tala um í tíma! eitthvað um að routerinn hefði alltaf verið að kveikja á tölvunni hanns.. Það sem hann þurfti bara að gera var að slökkva á routernum þá var þetta komið... þetta var í fartölvu.
WOL meinarru? Wake on lan.........
hægt að kveikja á tölvum, ef að báðir aðilar eru með réttan búnað og rétt stillt, en enginn standar til yfir það slökkva á tölvunni í gegnum net