Vantar aðstoð

Svara
Skjámynd

Höfundur
MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð

Póstur af MJJ »

Ég og vinir mínir erum að fara lana um helgina heima hjá einum þeirra, en hann er með þráðlaust net heima hjá sér, og er routerinn hans með eitt cat5 port og rest er þráðlaus, getum við tengt höbb inn á þetta port og tengt okkur svo alla inn á hubbin, rústar þetta nokkuð router ruslinu?

Við tímum ekki að kaupa okkur þráðlaus netkort til að komast a netið hjá honum.
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Já, ekkert mál. Tengið bara routerin í port eitt á höbbinum og ykkur í hin portin, þetta á ekki að rústa routernum.
Skjámynd

Höfundur
MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

ertu viss

Póstur af MJJ »

Ertu alveg 110% viss hann á nefnilega ekki routerinn!
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég er svona 99% á því allavega. Routerinn skemmist ekkert.

aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af aRnor` »

fiktaðu bara, það skemmist ekkert með því einu að tengja þetta í samband.
Skjámynd

Höfundur
MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

ok

Póstur af MJJ »

ollrægtí
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

já það er hægt það skemmist ekkert
ég geri þetta mjög oft

en þú mátt ekki hafa neina sérstaka ip stillta á bara hafa stillt á obtain an IP adress automaticali

A Magnificent Beast of PC Master Race

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

viddi3000 skrifaði:en þú mátt ekki hafa neina sérstaka ip stillta á bara hafa stillt á obtain an IP adress automaticali

Það er ekkert víst

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

gumol skrifaði:
viddi3000 skrifaði:en þú mátt ekki hafa neina sérstaka ip stillta á bara hafa stillt á obtain an IP adress automaticali

Það er ekkert víst


Reynar er það nú ekki víst en oftast er það nú þannig þar sem að ég held allir nýir routerar eru með dhcp á. Og eins og ég þurfti að gera hjá mér, þá er ég með eitt svona port og restin þráðlaus, þá tengdi ég með crossover kapli úr portinu á routernum í port 8 á hubbnum, en það er eitthvað öðruvísi en hin portin >< í staðinn fyrir =
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

maður getur alveg sett IP tölu sjálfur þótt að DHCP sé í gangi

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

allaveganna á mínum router getur maður ekki tengst ef maður setur ip sjálfur, reyndar getur maður stillt á routernum að vél með þetta nafn fái þessa ip. Alveg eins og á mínum router er að vél sem heitir icarus fær ip 10.0.0.1 og vél sem heitir icarus-server 10.0.0.6
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Icarus skrifaði:allaveganna á mínum router getur maður ekki tengst ef maður setur ip sjálfur, reyndar getur maður stillt á routernum að vél með þetta nafn fái þessa ip. Alveg eins og á mínum router er að vél sem heitir icarus fær ip 10.0.0.1 og vél sem heitir icarus-server 10.0.0.6

er það ekki bara að þú þarft líka að setja gateway og dns handvirkt inn?
Svara