Ég og vinir mínir erum að fara lana um helgina heima hjá einum þeirra, en hann er með þráðlaust net heima hjá sér, og er routerinn hans með eitt cat5 port og rest er þráðlaus, getum við tengt höbb inn á þetta port og tengt okkur svo alla inn á hubbin, rústar þetta nokkuð router ruslinu?
Við tímum ekki að kaupa okkur þráðlaus netkort til að komast a netið hjá honum.
viddi3000 skrifaði:en þú mátt ekki hafa neina sérstaka ip stillta á bara hafa stillt á obtain an IP adress automaticali
Það er ekkert víst
Reynar er það nú ekki víst en oftast er það nú þannig þar sem að ég held allir nýir routerar eru með dhcp á. Og eins og ég þurfti að gera hjá mér, þá er ég með eitt svona port og restin þráðlaus, þá tengdi ég með crossover kapli úr portinu á routernum í port 8 á hubbnum, en það er eitthvað öðruvísi en hin portin >< í staðinn fyrir =
allaveganna á mínum router getur maður ekki tengst ef maður setur ip sjálfur, reyndar getur maður stillt á routernum að vél með þetta nafn fái þessa ip. Alveg eins og á mínum router er að vél sem heitir icarus fær ip 10.0.0.1 og vél sem heitir icarus-server 10.0.0.6
Icarus skrifaði:allaveganna á mínum router getur maður ekki tengst ef maður setur ip sjálfur, reyndar getur maður stillt á routernum að vél með þetta nafn fái þessa ip. Alveg eins og á mínum router er að vél sem heitir icarus fær ip 10.0.0.1 og vél sem heitir icarus-server 10.0.0.6
er það ekki bara að þú þarft líka að setja gateway og dns handvirkt inn?