Nýtt móðurborð.. og Nýr Örri.. Hvað skal velja..

Svara

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Nýtt móðurborð.. og Nýr Örri.. Hvað skal velja..

Póstur af Gestir »

Þá er komið að því að skipta út 2002 árgerðinni af móðurborð og örgjörva fyrir 2004 moddið.. :D

Þar sem að ég kýs að kalla mig trefil í þessum málum legg ég þetta í ykkar hendur.. Er málið virkilega að hald áffram í AMD.. ódýrari.. meira fyrir peninginn og so on.. eða fara í Intel.. traustið.. minni hitavesen... eða hvað.. ?

Ætli marr tými ekki svona 25-35 kalli í þetta... +- eitthvað

bara endilega tjáið ykkur um þetta og reynið að færa fram rök .. ekki bara.. " AMd Rular " reyna að hafa smá skynsemi í þessu.. þetta er jú merkilegt stöff sem ég hyggst versla.. og á eftir að vera útriðið amk næstu 2 árin :D

jæja kveð að sinni...

Dr.Smith... the Professional Salonist :8)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

amd gefur þér ekkert meira fyrir peninginn...

my choice:

P4 2.6c hjá @tt.is
&
Abit AI7 hjá hugveri

=32240
"Give what you can, take what you need."

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

gefur amd manni ekkert meira fyrir peninginn ? reyndar þegar hann er til í að eyða svona miklum pening myndi ég fá mér p4 en amd eru miklu ódýrari samt.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

En spurning ef mobo þitt er ekki svo gamalt að fá sér bara nýjan CPU, einhvern Barton og meira minni með??
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

Icarus skrifaði:^Icarus - Asus A7N8X Deluxe Revision 2.0 - AMD Barton 25000+ @ 2.15GHz - Kingston Valueram 512MB @ 333MHz - Chieftec Dragon Black
Frekar skrýtinn undirskrift :roll:

(nafnið á örranum)

A Magnificent Beast of PC Master Race

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Icarus skrifaði:gefur amd manni ekkert meira fyrir peninginn ? reyndar þegar hann er til í að eyða svona miklum pening myndi ég fá mér p4 en amd eru miklu ódýrari samt.
Munurinn er ekki svo mikill á þeim örgjörvum sem menn kaupa í dag, AMD eru ekki mikklu ódýrari.
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Passið ykkur að GuðjónR sjá ekki þennan þráð.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Sko...

Póstur af Gestir »

Málið er ... ég er með 2002 árgerðina.. MSI Ultra 745, ég held að þetta sé bara 266Mhz móðurborð... er það ekki soldið lítið... ( ekki það að Xp1800 ) örrinn er að standa sig eins og hetja..

Málið er.. drengir... Hvað get ég fengið mér stærst í þetta móðurborð.?? Xp2400 Xp2500 eða stærra ??

ef brautarhraðainn er orðinn meiri á öðrum örgjörvum .. virka þeir þá samt alveg á móbóinu mínu.. ég meina.,. virkar xp2700 á þessu móðurborði ??

please help me.. ég er ekki alveg svona mikill Dr. í tölvugrúski :D
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

er virkilega til AMD Barton 25000 :shock:

hélt ekki :wink:

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Gimligimli: held að móbóið ætti að styðja það, en hugsa að þú þurfir að flash'a BIOS'inn fyrst
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Staða: Ótengdur

Póstur af Hörde »

Ef ég væri þú myndi ég bíða með að uppfæra móðurborðið amk þar til Athlon64 borðin (og örgjörvar) verða ódýrari, það eru ekki nema nokkrir mánuðir í það (939-pinna borð og örgjörvar eiga að koma á næstu 2 mánuðum, og verða staðallinn sem kemur til með að gilda. Þau verða líka ódýrari en það sem er í boði núna). Sama gildir með P4, nýja Prescott línan heimtar í flestum tilfellum nýtt móðurborð, þannig að ef þú kaupir þér P4 móðurborð í dag eru góðar líkur á að þú getir ekki uppfært örran seinna.

Ef þú vilt endilega uppfæra eitthvað núna, þá er málið bara að henda 10þús kalli í 2400+ (2600 ef þú finnur) örgjörva. Þar færðu auka 500mhz, sem ættu að duga þér þar til nýju amd/intel línurnar verða aðeins ódýrari. Annars ertu bara að eyða peningum í deyjandi tækni.
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

Hörde skrifaði:Ef þú vilt endilega uppfæra eitthvað núna, þá er málið bara að henda 10þús kalli í 2400+ (2600 ef þú finnur) örgjörva. Þar færðu auka 500mhz, sem ættu að duga þér þar til nýju amd/intel línurnar verða aðeins ódýrari. Annars ertu bara að eyða peningum í deyjandi tækni.
Heyr Heyr!
OC fanboy

Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Staða: Ótengdur

Póstur af Buddy »

Horde mælir lög. Ferð ekki að henda pening í nýtt móbo fyrir lítinn ávinning. Þá ættirðu líka eftir að kaupa nýtt minni o.fl. 2400+ er mjög fín uppfærsla.

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Takk rosalega fyrir þetta Combó strákar... ekki það.. ég fór á smá shopping spree í dag í smáralind.... hmm .. þetta fór eiginlega bara í fatnað..hehe


en ég hef þetta á bak við eyrað.. ég held að vélin mín sé alveg að höndla allt sem ég nota í dag alveg bærilega.. fæ mér kannski bara 2600xp.. hann er á fínum prís... er alveg með feikinóg minni.. næstum Gb og er með ljómandi G4 kort.. þannig að
miða bara við að 3d mark2003 var alveg ágætt og ég spila t.d FAR Cry í mjög góðri upplausn og hann er ekkert að hiksta rassgat..... bíðum bara með þetta þar til að Doom 3 og hin ótrúlegi biðsami HL2 ef hann kemur þ.e....

kveð að sinni.... adios
sjáumst svo á Skjálfta 1 2004 .... takið eftir ljósadýrðinni sem verður hjá PimpaBorðinu.... Thats me ...hehe

Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Staða: Ótengdur

Póstur af Buddy »

Þú getur aðeins notað AMD 2600+ með 266MHz FSB. Þeir eru sjaldgæfir orðnir. Myndi persónulega fara í 2400+.

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

viddi3000 skrifaði:
Icarus skrifaði:^Icarus - Asus A7N8X Deluxe Revision 2.0 - AMD Barton 25000+ @ 2.15GHz - Kingston Valueram 512MB @ 333MHz - Chieftec Dragon Black
Frekar skrýtinn undirskrift :roll:

(nafnið á örranum)
úps, smá innsláttarvilla :oops:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er alltaf hægt að overclocka 266Mhz örrana... það er líka hægt að "overclocka" 333MHz örgjörva sem keyrir á 266MHz uppí 333 ef að borðið er með pci lock
"Give what you can, take what you need."

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

AMD og Asus móðurborð.
Hlynur

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Hvað með þessi Aopen. ???

er það ekki ljómandi merki ? :?:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Aopen gerir mjög góða tölvukassa.. ekki mikið annað
"Give what you can, take what you need."

Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Staða: Ótengdur

Póstur af Buddy »

AOpen gerir góða tölvukassa og mjög góða straumbreyta.
Svara