ráðleggingar um val á geymsludisk...

Svara

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

ráðleggingar um val á geymsludisk...

Póstur af FrankC »

Ég er núna með stýrikerfið á einum 120gb Seagate S-ATA disk sem er að virka hið besta, hljóðlátur og góður. En núna vantar mig stóran geymsludisk fyrir kvikmyndir o.fl. sem þarf að vera hljóðlátur í stíl við hinn. Var að pæla í 300gb Maxtornum sem er til hjá task og computer.is. Er ekki sniðugra að kaupa sér bara IDE disk fyrir svona geymslu heldur en að vera að spandera í S-ATA? Á e-r svona Maxtor sem getur sagt mér e-ð um hljóðið í honum? Maxtor segir að hann sé 22db í idle, en getur maður treyst því að þeir segi satt...

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Ég er með 200gb Maxtor sata plus9 og það heyrist ekki neitt í honum

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

ætti þá ekki að heyrast aðeins minna í IDE disknum þar sem hann er bara 5400rpm, eini munurinn á Maxline II og Maxline II plus er 5400rpm og 7200rpm (og það eru til sata II diskar)

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

5400 ætti að vera lágværari, en ég lofa engu

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hljóðið fer ekkert eftir snúningshraðanum, þú getur fengið hljóðlausann 7200 snúninga disk og háværan 5200 snúninga disk.

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

en ef þú ert með nákvæmlega eins diska, eini munurinn snúningshraðinn, ætti sá 5400 þá ekki að vera hljóðlátari?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Diskurinn er nátturlega ekki nákvæmlega eins ef hann er 5200 snúninga ;)
Ekki hægt að svara þessu svona almennt.

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

ég veit, ég sagði það, "eini munurinn snúningshraðinn" ... :)
Svara