Skipta um örgjörva

Svara

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Skipta um örgjörva

Póstur af Snikkari »

Ein aulaspurning.
Ættingi minn á tölvu og er að fara að skipta um örgjörva.
Er nóg fyrir hann bara að taka gamla örgjörvann úr og setja nýja í og setja í gang !
Og ekkert meira með það ?
Þarf að vesenast eitthvað í Biosnum eða eitthvað þessháttar ?
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

ef að hann er með rétt móðurborð ætti þetta að vera nóg heldég
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com

Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Staða: Ótengdur

Póstur af Buddy »

Ef hann er að fara í öflugri örgjörfa gæti þurft BIOS uppfærslu.

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Póstur af Snikkari »

Takk fyrir svörin.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Staða: Ótengdur

Póstur af Buddy »

Það er margt fleira sem þarf að koma fram. Stundum geta móðurborðin einfaldlega ekki tekið við örgjörfanum. Þú getur yfirleitt komist að þvi með því að skoða heimasíðu framleiðandans eða með því að láta tegundina koma fram hérna.

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Það passa í móðurborðið örgjörvar upp að ákveðnum stærðum. Nú held ég að öflugari örgjörvi (t.d. AMD 333 mhz FSB) niðurklukkist bara í 266 mhz ef móðurborðið stiður ekki meira.

Ef örgjörvinn er réttur, þá ætti ekki að þurfa meira en að taka hann úr og setja nýja í og þá væri það komið.
Hlynur
Skjámynd

Gummzli
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 15:06
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

.

Póstur af Gummzli »

Svo Framarlega sem þu missir ekki örgjörvann a borðið og Pinnarnir Beyglast !!!!
Þa gæti hann nefnilega eyðilagst.

Það gerðist i minu tilviki þegar Hlynzi master var að setjann i :evil: :shock: :idea:

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: .

Póstur af Hlynzi »

Gummzli skrifaði:Svo Framarlega sem þu missir ekki örgjörvann a borðið og Pinnarnir Beyglast !!!!
Þa gæti hann nefnilega eyðilagst.

Það gerðist i minu tilviki þegar Hlynzi master var að setjann i :evil: :shock: :idea:
Gvendur, við vitum ekki ennþá hvort að það sé móðurborðinu að kenna eða helvítis örgjörva draslinu, ég sagði þér að kaupa AMD. Og hann datt þegar ég var að opna þenna retail kassa, þegar kassinn loksins opnaðist hrökk örgjörvinn uppúr.
Hlynur

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

Slysin gera ekki boð á undan sér :lol:
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

Gummzli
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 15:06
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Gummzli »

Maður a að fara með Örgjörva eins og Ungabarn, hvort sem þeir eru i Retail kassa eður ei ?
og það kemur þvi ekkert við hvort þetta hafi veirð INTEL eða AMD.... maður a samt alltaf að fara gætilega að...

:evil: :idea:
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Gummzli skrifaði:Maður a að fara með Örgjörva eins og Ungabarn, hvort sem þeir eru i Retail kassa eður ei ?
þetta þykir mér nú óþarflega dómhart, ekkert víst að maðurinn hafi verið að fara með örgjörvan einsog ungabarn, allir gera nú einhverntímann mistök
Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Staða: Ótengdur

Póstur af Sultukrukka »

x
Svara