Hljóðmerki (bíp) á móðurborði

Svara

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Hljóðmerki (bíp) á móðurborði

Póstur af Snikkari »

Ég er með Abit KV-7 og ég var að uppfæra BIOS-inn.
Eftir upfærsluna kemur alltaf eitt stutt bíp þegar ég ræsi tölvuna upp (c.a. um það leyti sem að skjárinn sýnir "Verifying DMI pool data").
Veit einhver hvað þetta þýðir ?
Hvar get ég fengið upplýsingar um svona hljóðmerki, ég finn ekkert í bæklingnum sem fylgdi móðurborðinu.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Þetta gerist á flestum tölvum :þ

Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

Póstur af Cras Override »

jamms þetta er oft svona þetta er á minni t.d.
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Þetta *Pííb* heyrist í flestöllum tölvum þetta er merki um að skjárinn sé að virka rétt og hann sé í sambandi. ef það koma 2 píp minnir mig þýðir það að skjárinn er ekki að "funka" rétt... ég skal peista grein hérna eftir Revenant ef ég man rétt..

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »


Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Póstur af Snikkari »

Það er bara svo asnalegt að vélin byrji á þessu núna :)
Eitthvað böggandi bíííp alltaf þegar maður startar vélinni.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég kippti bara pcspeaker úr sambandi hjá mér. það er ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en þetta asnalega bíp.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Staða: Ótengdur

Póstur af Sultukrukka »

Mér finnst þetta píp vera afar indælt hljóð...sérstaklega eftir að maður er nýbúinn að vesenast eitthvað í vélinni sinni

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Þetta hljóð er alltaf jafn skemmtilegt. Alveg normalt allavegana. Það sem ferðatölvan gerir hinsvegar er að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) allar viftur í botn í nokkrar sekúndur þegar ég kveiki á henni.
Hlynur
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

gnarr skrifaði:ég kippti bara pcspeaker úr sambandi hjá mér. það er ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en þetta asnalega bíp.
úff, ég tók minn líka úr sambandi, helvítið hélt áfram að pípa......
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Pc speaker er til þess að láta þig vita hvort allt starfi eðlilega og allt sé að virka t.d ef hitinn verður óeðlilega heitur píbir hann og móbóið settur í stand by mode til þess að kæla. Mér finnst rosalega þægilegt að heyra að allt virki með píbbi :twisted:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

MezzUp skrifaði:
gnarr skrifaði:ég kippti bara pcspeaker úr sambandi hjá mér. það er ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en þetta asnalega bíp.
úff, ég tók minn líka úr sambandi, helvítið hélt áfram að pípa......
mín reydnar líka :evil: :evil: það er einhver helvítis hátalari innbygður á móbóið :evil: :x það er samt mun lægra núna.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég hef reydnar alltaf verið að spá.. ef maður shortar bara speaker pinnana, slöknar þá ekki á hljóðinu á onboard speakernum? ég myndi halda það. kanski einhver prófi það á gömlu móbói ef þeir eiga með speaker eða taka áhættuna að shorta þetta á nýju móðurborð
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Ef þið eigið gamla hátalara þá skuluð þið bara tengja þá við PC speaker og henda þessu rusli sem er fyrir, þá getiði slökt eða lækkað eins og þið viljið og hljóðið verður heldur ekki eins skært.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hehe ;) góð hugmynd.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

ég hef gert það, ekkert mál en svo geturðu líka gert þetta line-in á hljóðkortið en þá heyriru auvðitað ekki hljóðið í þessu nema þegar hljóðkorts dræverarnir keyrast upp, þeas þegar eitthvað OS keyrir upp.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég vill ekkert heyra í þessu ógeði. það er best að hafa það bara einhvernveginn þannig.
"Give what you can, take what you need."
Svara