get ekki installað windows

Svara
Skjámynd

Höfundur
sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Staða: Ótengdur

get ekki installað windows

Póstur af sakaxxx »

málið er að tölvan virðist ekki finna neitt geisladrif þegar ég reini að installa windows en ég hef prufað 2x geisladrif en hvorugt virkar ég hef einnig prufað að nota aðrar snúrur en ekkert virðist virka .
þetta gerðist eftir að harðidiskurinn með styrikerfið krassaði.
þetta er k8n neo4 móðurborð gæti verið að móðurborðið sé ónýtt?


Mynd
Mynd
2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: get ekki installað windows

Póstur af KrissiK »

fara yfir BIOSinn hjá þér? , eða loada Fail Safe settings ?
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: get ekki installað windows

Póstur af lukkuláki »

Er þetta rétt stillt í BIOS ?

farðu í BIOS [DEL]
Breyttu boot up röðinni og settu boot from DVD/cd first
síðan HDD0

Ef þetta er þannig stillt þá er spurning hvort þú ert með bootable disk ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Staða: Ótengdur

Re: get ekki installað windows

Póstur af mainman »

Nýji diskurinn þinn er vitlaust jumpaður.

bridde
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fös 03. Apr 2009 18:45
Staða: Ótengdur

Re: get ekki installað windows

Póstur af bridde »

Móðurborðið er allavega í lagi ;)

Þú ert ekki búinn að stilla í bios að tölvan leiti fyrst á cd drifinu, Og þarsem að diskurinn þinn er tómur/dáinn/ekki með stýrikerfi þá færðu þessa meldingu.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: get ekki installað windows

Póstur af KermitTheFrog »

Getur verið að þú þurfir að stilla jumper á geisladrifinu úr slave yfir í master?
Skjámynd

Höfundur
sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Staða: Ótengdur

Re: get ekki installað windows

Póstur af sakaxxx »

nú er þetta næstum því komið i lag nú er vandamálið að tölvan ætlar sér að installa windowsið af floppydrifinu sem er ekki einusini tengt :roll: floppydrifið er drif A
hvernig breyti ég nafninu á drifunum í biosinum ég virðist ekki geta fundið það #-o svo að geisladrifið sé drif A
2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲
Svara