málið er að tölvan virðist ekki finna neitt geisladrif þegar ég reini að installa windows en ég hef prufað 2x geisladrif en hvorugt virkar ég hef einnig prufað að nota aðrar snúrur en ekkert virðist virka .
þetta gerðist eftir að harðidiskurinn með styrikerfið krassaði.
þetta er k8n neo4 móðurborð gæti verið að móðurborðið sé ónýtt?
Þú ert ekki búinn að stilla í bios að tölvan leiti fyrst á cd drifinu, Og þarsem að diskurinn þinn er tómur/dáinn/ekki með stýrikerfi þá færðu þessa meldingu.
nú er þetta næstum því komið i lag nú er vandamálið að tölvan ætlar sér að installa windowsið af floppydrifinu sem er ekki einusini tengt floppydrifið er drif A
hvernig breyti ég nafninu á drifunum í biosinum ég virðist ekki geta fundið það svo að geisladrifið sé drif A