Lækka hraða
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 20:43
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Lækka hraða
Er með 512mb DDR 3200 kubb, sem ég ætlaði að setja í vél sem er 333. Get ég lækkað töluna á minninu til að keyra það?
Stoltur eigandi Asus eee 1000H
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Lækka hraða
gerist sjálfkrafa á flestum móðurborðum.Pink-Shiznit skrifaði:Er með 512mb DDR 3200 kubb, sem ég ætlaði að setja í vél sem er 333. Get ég lækkað töluna á minninu til að keyra það?
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 20:43
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Lækka hraða
Þannig að ef minnið er öflugra en móðurborð supportið, þá á það að lækka sig auto?
Stoltur eigandi Asus eee 1000H
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 901
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Lækka hraða
Þetta er bara eins og vatnsflaskan í flösku sem rúmar einn lítra er hægt að hafa hálfan lítra og raunar allar stærðir sem eru MINNI en 1l. EN EKKI meiraPink-Shiznit skrifaði:Þannig að ef minnið er öflugra en móðurborð supportið, þá á það að lækka sig auto?
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 20:43
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Lækka hraða
methylman skrifaði:Þetta er bara eins og vatnsflaskan í flösku sem rúmar einn lítra er hægt að hafa hálfan lítra og raunar allar stærðir sem eru MINNI en 1l. EN EKKI meiraPink-Shiznit skrifaði:Þannig að ef minnið er öflugra en móðurborð supportið, þá á það að lækka sig auto?
what nei.
Ef minnið er með öflugri brautarhraða og timings/volt þá lækkar það samanber hvað móðurborðið eða hitt minnið er.
ef þú setur 2 minni í, annað er öflugra þá verður það öflugara jafn öflugt og það sem er lélegra.