Lækka hraða

Svara

Höfundur
Pink-Shiznit
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 20:43
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Lækka hraða

Póstur af Pink-Shiznit »

Er með 512mb DDR 3200 kubb, sem ég ætlaði að setja í vél sem er 333. Get ég lækkað töluna á minninu til að keyra það?
Stoltur eigandi Asus eee 1000H
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Lækka hraða

Póstur af CendenZ »

Pink-Shiznit skrifaði:Er með 512mb DDR 3200 kubb, sem ég ætlaði að setja í vél sem er 333. Get ég lækkað töluna á minninu til að keyra það?
gerist sjálfkrafa á flestum móðurborðum.

Höfundur
Pink-Shiznit
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 20:43
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Lækka hraða

Póstur af Pink-Shiznit »

Þannig að ef minnið er öflugra en móðurborð supportið, þá á það að lækka sig auto?
Stoltur eigandi Asus eee 1000H
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lækka hraða

Póstur af methylman »

Pink-Shiznit skrifaði:Þannig að ef minnið er öflugra en móðurborð supportið, þá á það að lækka sig auto?
Þetta er bara eins og vatnsflaskan í flösku sem rúmar einn lítra er hægt að hafa hálfan lítra og raunar allar stærðir sem eru MINNI en 1l. EN EKKI meira
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Höfundur
Pink-Shiznit
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 20:43
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Lækka hraða

Póstur af Pink-Shiznit »

Móðurborðið er semsé vatnsflaskan?
Stoltur eigandi Asus eee 1000H
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Lækka hraða

Póstur af CendenZ »

methylman skrifaði:
Pink-Shiznit skrifaði:Þannig að ef minnið er öflugra en móðurborð supportið, þá á það að lækka sig auto?
Þetta er bara eins og vatnsflaskan í flösku sem rúmar einn lítra er hægt að hafa hálfan lítra og raunar allar stærðir sem eru MINNI en 1l. EN EKKI meira

what nei.

Ef minnið er með öflugri brautarhraða og timings/volt þá lækkar það samanber hvað móðurborðið eða hitt minnið er.

ef þú setur 2 minni í, annað er öflugra þá verður það öflugara jafn öflugt og það sem er lélegra.
Svara