fartölva ísjónvarp gegnum HDMI kapal

Svara

Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Staða: Ótengdur

fartölva ísjónvarp gegnum HDMI kapal

Póstur af Carragher23 »

Sælinú, ég festi nýverið kaup á 32 tommu LCD flatskjá. Svo er ég með fartölvu með Hdmi tengi.

Ég tengdi s.s.frá tölvunni og beint í sjónvarpið mð 2 metra löngum hdmi kapli ( ekki gullhúðaður )

ER eðlilegt að liturinn sé töluvert daufari í sjónvarpinu, mjög skýr og tær mynd, en bara daufari. Það sem er blátt er nánast grátt.

Það eru engar stillingar í flatskjánum en getur verið að ég þurfi að stilla eitthvað í tölvunni. Þætti vænt um að fá ráðleggingar varðandi það.:D takk

Veit að þetta séstmjög illa hérna en hérna er léleg símamynd:

http://img220.imageshack.us/my.php?imag ... 003lt1.jpg
Last edited by Carragher23 on Fös 16. Jan 2009 00:44, edited 1 time in total.
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: fartölva ísjónvarp gegnum HDMI kapal

Póstur af ManiO »

Þarft eflaust að fikta í litastillingum, ef þú værir með apple fartölvu er það grín hvað það er létt, hef ekki hugmynd um hvernig þetta er í MS stýrikerfunum. Og varðandi HDMI kapalinn þá skiptir það ENGU máli þótt hann sé ekki digital á meðan við erum ekki að tala um nokkra metra í lengd þar sem þetta er digital signal.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: fartölva ísjónvarp gegnum HDMI kapal

Póstur af gRIMwORLD »

Ehm...skiptir engu máli þótt HDMI kapall sé ekki digital?? Ertu ekki að meina gullhúðaður?

Það ótrúlegt hvað það er oft lítill sem enginn munur á köplum þó annar sé nokkrum þúsundköllum dýrari en hinn. :?
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: fartölva ísjónvarp gegnum HDMI kapal

Póstur af ManiO »

grimworld skrifaði:Ehm...skiptir engu máli þótt HDMI kapall sé ekki digital?? Ertu ekki að meina gullhúðaður?

Það ótrúlegt hvað það er oft lítill sem enginn munur á köplum þó annar sé nokkrum þúsundköllum dýrari en hinn. :?


HDMI er digital, alltaf. Snúran kemur þessu ekkert við.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: fartölva ísjónvarp gegnum HDMI kapal

Póstur af gRIMwORLD »

4x0n skrifaði:Og varðandi HDMI kapalinn þá skiptir það ENGU máli þótt hann sé ekki digital á meðan við erum ekki að tala um nokkra metra í lengd þar sem þetta er digital signal.


Lestu þetta yfir og sjáðu hvað er vitlaust hjá þér
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: fartölva ísjónvarp gegnum HDMI kapal

Póstur af ManiO »

grimworld skrifaði:Lestu þetta yfir og sjáðu hvað er vitlaust hjá þér


#-o Jú, var að sjálfsögðu að meina gullhúðaður og að það skipti engu máli.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: fartölva ísjónvarp gegnum HDMI kapal

Póstur af gRIMwORLD »

=D>
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Svara