Ég tengdi s.s.frá tölvunni og beint í sjónvarpið mð 2 metra löngum hdmi kapli ( ekki gullhúðaður )
ER eðlilegt að liturinn sé töluvert daufari í sjónvarpinu, mjög skýr og tær mynd, en bara daufari. Það sem er blátt er nánast grátt.
Það eru engar stillingar í flatskjánum en getur verið að ég þurfi að stilla eitthvað í tölvunni. Þætti vænt um að fá ráðleggingar varðandi það.

Veit að þetta séstmjög illa hérna en hérna er léleg símamynd:
http://img220.imageshack.us/my.php?imag ... 003lt1.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;