XP innsetningar spurningar

Svara

Höfundur
Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

XP innsetningar spurningar

Póstur af Birk »

Hef nú fengið góð ráð við harðdiskauppsetningu á þessum þráðum og nú er komið að næsta hluta, setja XP inn.

Hugmyndin er að setja stýrikerfið á nýja diskinn, myndi ég þá hlaða því á hann breyta honum svo í master og gamla í slave?
Ætlunin var svo að formatta gamla diskinn, er búinn að afrita öll þau gögn sem ég vil eiga.

Er eitthvað sem þið mynduð mæla með að ég ætti gera, einhver tips, ráð eða brögð, eitthvað sniðugt, eða eitthvað sem auðvelt er að klúðra fyrir nýgræðling eins og mig :)
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

:arrow: Stilltu master og slave eins og þú vilt hafa áður en þú byrjar.
:arrow: Settu Xp diskinn í drifið og passaðu að hafa cdrom sem "First boot device"
:arrow: Svo formatarðu diskinn í Xp installinu.
:arrow: Xp installið er næstum því idiot proof fyrir utan partinn að formata diskinn.

Svo spyrðu bara hérna, vonandi gleymdi ég engu :)
Voffinn has left the building..

Höfundur
Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Birk »

setti nýja diskinn sem master og eldri sem slave, þá startar vélin sér ekki. og ef ég starta henni með start disk, þá kann ég ekki koma þessu ferli af stað?

eina sem kemur er að ég hef möguleika að starta henni með cd-rom support

einhverjar hugmyndir
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

sko, hafðu stóra diskinn sem master og skelltu cdrominum í.

Ef hún vill ekki komast lengra en bios skjáinn í startup ertu með æææi ég er alveg búin að gleyma hvað það heitir... vitlaust stillt

Ertu að ná því sem ég er að tala um ?
Voffinn has left the building..

Höfundur
Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Birk »

nýji diskurinn er stilltur sem master, gamli sem slave with master eitthvað sem maður þarf að stilla líka.

en hvernig er það ef maður ætlar svo að starta tölvunni á hörðum disk sem stilltur er sem master ef ekkert stýrikerfi er á honum?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Þú startar af CD rom...
Þú verður að stilla það í BIOS

Höfundur
Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Birk »

Kannski þú værir til í að segja mér hvernig ég stilli þetta í BIOS :?
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

v

Póstur af ICM »

ef ég skrifa það eins og það er sagt þá er það "bút síkvens" ( Boot sequence man enganvegin hvernig það er skrifað) breyta því úr C:\ yfir í CD eða eitthvað
Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Fumbler »

Er það ekki þarna undir "Advandce bios settings" eða eitthvað þannig ef ég mann rétt. og ef þetta er nýlegt móðurborð þá er eitthvað þarna sem heitir "Boot order" þá er bara að setja CD-ROM efst á listan.

Höfundur
Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Birk »

bios er stillt þannig að eitthvað sem heitir "first boot device" er stillt á "atapi cd rom device"

"second boot device" er á "removeable devices" að mig minnir

í advance var ekkert sem kallaðist boot order.

þetta er eitthvað um 3 ára gömul vél jafnvel að verða 4 ára.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Hmmm... ertu að starta henni með Xp Disknum í ?
Voffinn has left the building..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Birk skrifaði:í advance var ekkert sem kallaðist boot order.

Það er bara sér dálkur hjá mér sem heitir "Boot" í BIOS, ég er líka alltaf að leita að þessu í Advanced :oops:

Höfundur
Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Birk »

búinn að finna vandamálið og þetta er allt saman ömurlegt, xp diskurinn sem ég er með er ekki í lagi, hann startaði ekki sjálfkrafa í cd drifinu, gat sett hann inn á gamla harðdiskinn með því að starta honum sjálfur, en ekki var nóg pláss fyrir að geta klárað setupið auk þess vill ég ekki setja kerfið á þann disk.

þannig að ég prófaði annan xp disk sem ég var með og allt virkaði fínt þangað til að komið var að að slá inn serial númerinu, þá virðist númerið sem ég fékk með honum vera rangt, og ekki einhverjar svona klaufa villur (eins og w er v eða öfugt, og q er g prufaði þetta allt saman)

eftir því sem óveðurskýið þykknaði yfir hausnum á mér reyndi ég ýmis örþrifaráð, og nú er mér skapi næst að reyna mixa einn disk úr tveimur þ.e. bæta öllum fælum sem vantar á serial númer diskinn af óvirka serial númer disknum og skrifa einn nýjan. en það virkar alveg örugglega ekki.

ég er á móti því að kaupa það sem hægt er fá ókeypis, og nú veit ég ekki hvort ég megi segja þetta, en er ekki hægt að redda mér þessu einhvernveginn :?
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

n

Póstur af ICM »

birk r u 1nsane?
Þú kemur hérna og lýsir þessu sem windows vandamáli og allir reyna að finna eitthvað að þessu og þú gerir ekki svo mikið sem minnast á að þetta pirated.

Það er svona sem fær fólk til að halda að þetta sé allt Microsoft að kenna, hættið að nota pirated windows xp og tölvan ykkar verður ofur stöðug.

Keyptu þér WindowsXP, ef þú hefur ekki efni á því notaðu þá linux en ekki væla í okkur.

message sent to piracy@microsoft.com

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

computer.is :)
Last edited by gumol on Þri 09. Sep 2003 23:45, edited 1 time in total.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

f

Póstur af ICM »

gumol skrifaði:Birk: Kazaa, dc++ o.s.frv.

SYFM :x

Höfundur
Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Birk »

IceCaveman, sorrý maður, en svona er þetta bara :(
Svara