búinn að finna vandamálið og þetta er allt saman ömurlegt, xp diskurinn sem ég er með er ekki í lagi, hann startaði ekki sjálfkrafa í cd drifinu, gat sett hann inn á gamla harðdiskinn með því að starta honum sjálfur, en ekki var nóg pláss fyrir að geta klárað setupið auk þess vill ég ekki setja kerfið á þann disk.
þannig að ég prófaði annan xp disk sem ég var með og allt virkaði fínt þangað til að komið var að að slá inn serial númerinu, þá virðist númerið sem ég fékk með honum vera rangt, og ekki einhverjar svona klaufa villur (eins og w er v eða öfugt, og q er g prufaði þetta allt saman)
eftir því sem óveðurskýið þykknaði yfir hausnum á mér reyndi ég ýmis örþrifaráð, og nú er mér skapi næst að reyna mixa einn disk úr tveimur þ.e. bæta öllum fælum sem vantar á serial númer diskinn af óvirka serial númer disknum og skrifa einn nýjan. en það virkar alveg örugglega ekki.
ég er á móti því að kaupa það sem hægt er fá ókeypis, og nú veit ég ekki hvort ég megi segja þetta, en er ekki hægt að redda mér þessu einhvernveginn
