Hljóðkort á móðurborði + Overclocking

Svara

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Hljóðkort á móðurborði + Overclocking

Póstur af Arkidas »

Getur overclocking brenglað innbyggt hljóðkort? Ég held að það sé að gerast hérna þar sem hljóðið í heyrnatólunum er í lagi ef ég yfirklukka örgjorvann ekkert en annars ekki.

The Flying Dutchman
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
Staða: Ótengdur

Póstur af The Flying Dutchman »

Fádu thér bara ódýrt X-Fi kort thú verdur ánaegdur med kaupin.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Ertu ekki að klikka á því að læsa hraðanum á PCI raufunum? Yfirklukkararnir hérna geta sagt þér betur frá þessu.

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Arkidas »

Þetta passar, ég vissi ekki af þessu :D Nú get ég yfirklukkað meira.
Svara