Hljóðkort á móðurborði + Overclocking
Hljóðkort á móðurborði + Overclocking
Getur overclocking brenglað innbyggt hljóðkort? Ég held að það sé að gerast hérna þar sem hljóðið í heyrnatólunum er í lagi ef ég yfirklukka örgjorvann ekkert en annars ekki.
-
- Fiktari
- Póstar: 87
- Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
- Staða: Ótengdur