Setja GPU í samband við PWR FAN
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 817
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Setja GPU í samband við PWR FAN
Daginn
Langaði að forvitnast hvort það væri ekki í lagi að stinga GPU viftunni í PWR fan tengið á móðurborðinu... ég get ekki séð neitt viftu GPU á móðurborðinu og var þessvegna að pæla í að gera þetta bara svona.
Er þetta ekki í lagi?
Langaði að forvitnast hvort það væri ekki í lagi að stinga GPU viftunni í PWR fan tengið á móðurborðinu... ég get ekki séð neitt viftu GPU á móðurborðinu og var þessvegna að pæla í að gera þetta bara svona.
Er þetta ekki í lagi?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Sumar viftur eru með molex tengi, ætti að vera lítið mál að rigga því.Harvest skrifaði:Já held að ég tengi ekki kortið í þetta.... ætla frekar að setja kassaviftu í þetta.
Vitiði nokkuð hvort það sé til svona fjöltengi fyrir viftur? Þannig að ég gæti t.d. tengt 2 í þetta eina tengi?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
ég keyrði 9700pro overclockað uppí 9800pro hraða með stock kælingu, algjörlega viftulaust í 2 ár. Ég mæli als ekki með því á þessum nýju kortum, en Það þarf ekkert að hræðast þótt viftan fari ekki í gang í einni tilraun. Sérstaklega ef þú setur kortið ekki í neina þunga vinnslu á meðan.
"Give what you can, take what you need."
Re: Setja GPU í samband við PWR FAN
Hvað með bara að fá sér svonaHarvest skrifaði:Daginn
Langaði að forvitnast hvort það væri ekki í lagi að stinga GPU viftunni í PWR fan tengið á móðurborðinu... ég get ekki séð neitt viftu GPU á móðurborðinu og var þessvegna að pæla í að gera þetta bara svona.
Er þetta ekki í lagi?
Link
Mig vantaði tengi fyrir vifftu þannig að ég fékk mér bara 1 svona. Svínvirkar, skellti svo líka fanmate2 rsum á milli til þess að vifftan væri ekki alltaf á fullu.
Heyrðist ekkert í henni og þetta reddaði mér enda var móðurborð svo mikið drasl að það voru bara 2 tengi á því fyrir vifftu og þær voru báðar stock.