Setja GPU í samband við PWR FAN

Svara

Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Setja GPU í samband við PWR FAN

Póstur af Harvest »

Daginn

Langaði að forvitnast hvort það væri ekki í lagi að stinga GPU viftunni í PWR fan tengið á móðurborðinu... ég get ekki séð neitt viftu GPU á móðurborðinu og var þessvegna að pæla í að gera þetta bara svona.

Er þetta ekki í lagi?

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Ertu með stock kælingu ? Á mörgum kælingum sem þú kaupir útí búð þarftu að tengja í móðurborðið.

Ripper
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fös 03. Mar 2006 22:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ripper »

Þetta gæti verið vandamál þar sem viftan snýst bara á ákveðnum hraða en fer ekki á hærri snúning þegar skjákortið fer að hitna meira.

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Spurning um að tengja bara í og fylgjast með viftunni og ef það kvikknar ekki á henni strax þá slekkuru á aflgjafanum strax þá sérðu að það virkar ekki..... ætti að vera í lagi að gera þetta í 2 sec en ekki gera það fyrr en einhver vitrari en ég hér inná samþykki þetta.

Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

Já held að ég tengi ekki kortið í þetta.... ætla frekar að setja kassaviftu í þetta.

Vitiði nokkuð hvort það sé til svona fjöltengi fyrir viftur? Þannig að ég gæti t.d. tengt 2 í þetta eina tengi?
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Harvest skrifaði:Já held að ég tengi ekki kortið í þetta.... ætla frekar að setja kassaviftu í þetta.

Vitiði nokkuð hvort það sé til svona fjöltengi fyrir viftur? Þannig að ég gæti t.d. tengt 2 í þetta eina tengi?
Sumar viftur eru með molex tengi, ætti að vera lítið mál að rigga því.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég keyrði 9700pro overclockað uppí 9800pro hraða með stock kælingu, algjörlega viftulaust í 2 ár. Ég mæli als ekki með því á þessum nýju kortum, en Það þarf ekkert að hræðast þótt viftan fari ekki í gang í einni tilraun. Sérstaklega ef þú setur kortið ekki í neina þunga vinnslu á meðan.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

getur nátturulega bara togað molex tengið af kortinu og pluggað tenginu frá viftunni í vírana(passar bara að þú tengir rétt plus og mínus). Þetta er smá trix annars lítið mál. Veit reyndar ekkert hvort það sé mælt með þessu.

"Tips learned from Kísildalur"

Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

hmm.... af viftunni eða?

ekki alveg að fatta
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

það er svona tveggja pinna tengi sem er á kortinu til að powera gömlu viftuna og það er hægt að aftengja það(yfirleitt svona hvítt) þú getur togað þetta hvíta af og þá eru bara vírarnir eftir og í þá geturu tengt viftuna sem þú settir á kortið.

Dabbz
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Fös 15. Des 2006 00:24
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Setja GPU í samband við PWR FAN

Póstur af Dabbz »

Harvest skrifaði:Daginn

Langaði að forvitnast hvort það væri ekki í lagi að stinga GPU viftunni í PWR fan tengið á móðurborðinu... ég get ekki séð neitt viftu GPU á móðurborðinu og var þessvegna að pæla í að gera þetta bara svona.

Er þetta ekki í lagi?
Hvað með bara að fá sér svona


Link

Mig vantaði tengi fyrir vifftu þannig að ég fékk mér bara 1 svona. Svínvirkar, skellti svo líka fanmate2 rsum á milli til þess að vifftan væri ekki alltaf á fullu.

Heyrðist ekkert í henni og þetta reddaði mér enda var móðurborð svo mikið drasl að það voru bara 2 tengi á því fyrir vifftu og þær voru báðar stock.
Svara