HDTV lesari

Svara
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

HDTV lesari

Póstur af ICM »

Veit einhver um gott stikki til að breyta HDTV signal yfir í VGA eða DVI svo ég geti nú tengt XBoxið mitt við tölvuskjáin og fengið fulla upplausn, næstum einu VGA converters sem ég hef séð styðja EKKI HDTV svo endilega bendið mér á eitthvað.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Mér finnst ég aalltaf vera svakalega vitlaus þegar ég les það sem þú skrifar (ekki segja það, ég er ekkert vitlaus).
Hvað er HDTV ? tengi eða signal?
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

g

Póstur af ICM »

HDTV er stafræn myndsending með meiri upplausn en venjuleg sjónvörp ráða við, venjuleg sjónvörp eru með mynd sem er minni en 1024x768 en HDTV er 1900x1600 man ekki alveg rétta upplausn á því en eitthvað nálægt því.
X-Box er eina leikjatölvan sem styður HDTV en ég er ekki það efnaður að geta keypt mér rándýrt HDTV, enda styðja nær engar myndir HDTV ennþá svo ég þarf að fá Converter sem getur breytt merkinu yfir á tölvuskjá þannig að ég fái meiri upplausn en er í sjónvörpum á íslandi. Til eru skjáir með því innbyggðu en ég þarf utanáliggjandi.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Til fullt að þessu dóti úti fyrir XBox. Notaðu Goggle, ættir ekki að eiga í vanda að finna þetta
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

elv

Póstur af ICM »

elv aðal vandamálið er að finna þetta frá TRAUSTUM aðila sem stelur ekki kreditkorta númerinu mans og tekur stórar upphæðir af því. Hef ekki séð það hjá traustum console síðum eins og lik sang
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Searching please wait .... .... ....

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þú er lengur að leita en Windowsið :)
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

h

Póstur af ICM »

rakst á einn hérna sem virðist ágætur en vá hvað þetta kostar :(
hinir sem ég hef séð eru allir PCI en það er ekkert rosalega mikið um þetta og það styður ekki fulla HDTV upplausn, bara 1280x1024 (sem er svosem í lagi þar sem Xbox er með FSAA)
http://www.keydigital.com/detail.asp?Product_ID=KD-XB

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

200 dollarar fyrir þetta dóterí, verst að menn hérna hafa ekki efni á draumnum í dósinni, sem er ljósleiðari og plasma sjónvarp eða eitthvað flottara. HDTV er líklegast framtíðin, þar sem þessi tæki hafa einnig frá og með 1999 lækkað mjög í verði.
Hlynur
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég var að lesa það að xbox væri með eithvað sem gerði grafíkina ekkert betri ef þú værir með þetta tengt við tölvuskjá. Og annars ef Þú ætlar að spredda money í þetta þá kostar þetta mikið.
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

gh

Póstur af ICM »

pandemadic þetta er ekkert sérstakt ef þú tengir þetta í tölvuna á hefðbundin hátt í gegnum alla þessa converters sem virka líka á PS2, þeir eru bara með litla upplausn, þessvegna er ég að leita að HDTV, það getur spilað 1280x1024+ á tölvuskjánum manns. mjög margir með þannig í USA og segja að það sé mikið flottara.

Verst að hafa ekki aðstöðu eins og USA her, þeir fluttu inn hundruði HDTV sjónvarpa frá kína og keyptu xbox búnað fyrir 200.000$ minnir reyndar að það hafi verið aðeins lægri upphæð en samt brjálæði
Svara