Antec P-180

Svara

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Antec P-180

Póstur af Gestir »

Sælir.

Kannast einhver við þessa kassa og hefur reynslu ?

langar soldið í þennan gaur.

Endilega fá reynslusögur hingað takk :)

Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Staða: Ótengdur

Póstur af Skoop »

ég hef ekkert heyrt nema gott um þennann kassa var að spá í að fá mér þannig en fékk mér 7900gt í staðinn og verð víst að bíða aðeins með þau kaup

hann er hannaður með hljóðleika og gott loftflæði í huga,
var gerður í samstarfi við silentpcreview og fær einnig mjög góða dóma annarsstaðar.
Eina sem ég hef heyrt að gæti valdið vandræðum er að það þarf víst óvenju langa power snúru úr aflgjafanum í móðurborðið þar sem það er sér klefi neðan á kassanum fyrir aflgjafann sem er samt sem áður ekkert nýtt fyrirkomulag þótt það sé sjaldgæfara.

http://www.silentpcreview.com/article249-page1.html

svo hef ég verið að skoða antec p150 sem er víst nokkuð svipaður p180 nema hann er úr stáli og þarafleiðandi traustari
Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu
Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Silly »

Fékk mér svona kassa með nýju vélinni minni. Er reyndar enn að bíða eftir henni svo ég get lítð sagt. Það sem heillaði mig við kassann er hólfaskiptingin og kæling.
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dagur »

ég keypti mér svona kassa í síðustu viku. Þvílík snilld! Eða á ebay máli:

RECOMENDED+++++++++++++++++++++++++++
Svara