Sælir.
Kannist þið við leikinn S.T.A.L.K.E.R ? Hver er ykkar skoðun á honum til þessa ?
Ég held að hann verði rosalegur, búinn að vera að lesa um hann sem og horfa á myndbönd og þetta lofar rosa-góðu
Nefnið það sem ykkur finnst það flottasta við hann
S.T.A.L.K.E.R
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 135
- Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
S.T.A.L.K.E.R
- Viðhengi
-
- 540331_20050519_screen002.jpg (339.83 KiB) Skoðað 586 sinnum
-
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
- Staðsetning: Á hvolfi.
- Staða: Ótengdur
Þessi leikur er eiginlega orðinn brandari. Það var ekkert plott upprunalega, bara concept fyrir heiminum. Ég las stutt viðtal við einn sem var að vinna að honum að þeir hefðu fattað að það væri rosalega flottur heimur sem þeir voru komnir með en enginn leikur í honum. Þeir voru að byrja á sögunni á þessu ári.
Ef hann kemur nokkurntíma út ætti hann að verða áhugaverður, en í millitíðinni set ég hann í sama flokk og Duke Nukem Forever.
Ef hann kemur nokkurntíma út ætti hann að verða áhugaverður, en í millitíðinni set ég hann í sama flokk og Duke Nukem Forever.
n:\>
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 135
- Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
nomaad skrifaði:Þessi leikur er eiginlega orðinn brandari. Það var ekkert plott upprunalega, bara concept fyrir heiminum. Ég las stutt viðtal við einn sem var að vinna að honum að þeir hefðu fattað að það væri rosalega flottur heimur sem þeir voru komnir með en enginn leikur í honum. Þeir voru að byrja á sögunni á þessu ári.
Ef hann kemur nokkurntíma út ætti hann að verða áhugaverður, en í millitíðinni set ég hann í sama flokk og Duke Nukem Forever.
Ég var einmitt alltaf að pæla í því. Ok, þarna er þessi rosa heimur kominn, allt virkar eins og single player mmo, maður er stalker að hunta einhverja artifacts...en hvar er sagan ? plott ? eitthvað ?