Hann var svakalega flottur og virtist ætla að verða einn af flottustu leikjunum grafíklega séð en honum er bara alltaf seinkað og seinkað, þegar hann kemur út mun grafíkin ekkert þykja merkileg.
Þessi leikur er eiginlega orðinn brandari. Það var ekkert plott upprunalega, bara concept fyrir heiminum. Ég las stutt viðtal við einn sem var að vinna að honum að þeir hefðu fattað að það væri rosalega flottur heimur sem þeir voru komnir með en enginn leikur í honum. Þeir voru að byrja á sögunni á þessu ári.
Ef hann kemur nokkurntíma út ætti hann að verða áhugaverður, en í millitíðinni set ég hann í sama flokk og Duke Nukem Forever.
nomaad skrifaði:Þessi leikur er eiginlega orðinn brandari. Það var ekkert plott upprunalega, bara concept fyrir heiminum. Ég las stutt viðtal við einn sem var að vinna að honum að þeir hefðu fattað að það væri rosalega flottur heimur sem þeir voru komnir með en enginn leikur í honum. Þeir voru að byrja á sögunni á þessu ári.
Ef hann kemur nokkurntíma út ætti hann að verða áhugaverður, en í millitíðinni set ég hann í sama flokk og Duke Nukem Forever.
Ég var einmitt alltaf að pæla í því. Ok, þarna er þessi rosa heimur kominn, allt virkar eins og single player mmo, maður er stalker að hunta einhverja artifacts...en hvar er sagan ? plott ? eitthvað ?
Mér fyndist allt í lagi að svona story mode yrði bara sleppt og hafa þá bara svona algjöran sandbox leik. En þá er ég bara að meina aðal plottinu, það yrðu náttúrulega alveg hellingur af questum og svona í honum