Ég er til búinn að borga svona 190 þúsund fyrir fartölvu.
Ég vill hafa:
Widescreen skjá, ágætis upplausn (meira en 1024x768)
40-60GB HDD (er með flakkara)
1.6 Ghz+
512mb vinnsluminni
64+ skjákort langar samt meira í 128mb óþarfi samt sem áður
CD-RW/DVD-RW skrifari
Verður að vera hljóðlát!!
Þyngd á bilinu 2.5-3.0 kg má vera minna ef það er til

Vera með ágætis batterý endingu
Þráðlaust netkort (samt ekkert möst)
Ágætis hljóðkort, þarf samt ekkert að vera neitt uber.
Já ég held að þetta sé about it.
Mér datt í hug HP Compaq NX7010 er hún góð ?
p.s. ég vill helst geta keypt tölvuna hérna heima. Er annars betra að kaupa í gegnum USA? Hvernig er með tolla og skatta?