Hvað er best í fartölvu kaupum?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Fös 24. Jún 2005 14:21
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvað er best í fartölvu kaupum?
Sælt veri fólkið.
Ég er til búinn að borga svona 190 þúsund fyrir fartölvu.
Ég vill hafa:
Widescreen skjá, ágætis upplausn (meira en 1024x768)
40-60GB HDD (er með flakkara)
1.6 Ghz+
512mb vinnsluminni
64+ skjákort langar samt meira í 128mb óþarfi samt sem áður
CD-RW/DVD-RW skrifari
Verður að vera hljóðlát!!
Þyngd á bilinu 2.5-3.0 kg má vera minna ef það er til
Vera með ágætis batterý endingu
Þráðlaust netkort (samt ekkert möst)
Ágætis hljóðkort, þarf samt ekkert að vera neitt uber.
Já ég held að þetta sé about it.
Mér datt í hug HP Compaq NX7010 er hún góð ?
p.s. ég vill helst geta keypt tölvuna hérna heima. Er annars betra að kaupa í gegnum USA? Hvernig er með tolla og skatta?
Ég er til búinn að borga svona 190 þúsund fyrir fartölvu.
Ég vill hafa:
Widescreen skjá, ágætis upplausn (meira en 1024x768)
40-60GB HDD (er með flakkara)
1.6 Ghz+
512mb vinnsluminni
64+ skjákort langar samt meira í 128mb óþarfi samt sem áður
CD-RW/DVD-RW skrifari
Verður að vera hljóðlát!!
Þyngd á bilinu 2.5-3.0 kg má vera minna ef það er til
Vera með ágætis batterý endingu
Þráðlaust netkort (samt ekkert möst)
Ágætis hljóðkort, þarf samt ekkert að vera neitt uber.
Já ég held að þetta sé about it.
Mér datt í hug HP Compaq NX7010 er hún góð ?
p.s. ég vill helst geta keypt tölvuna hérna heima. Er annars betra að kaupa í gegnum USA? Hvernig er með tolla og skatta?
Kv. Frikki
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvernig lýst þér á þessa:
Acer Travelmate 4101WLMI
Acer Travelmate 4101WLMI
-
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Fös 24. Jún 2005 14:21
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég er í Asus L2000, og hún er ÖMURLEG. 1.6 ghz örgjörvi, 128mb minni og svona allt í lagi en algjört junk. Heyrist óendanlega mikið í henni. Annars lýst mér vel á þessa travelmate tölvu, mjög ódýr miðað við innihald. Komið endilega með fleiri tölvur og segið endilega hvernig HP tölvan er sem ég nefndi hérna uppi.
Kv. Frikki
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er best í fartölvu kaupum?
Myndi frekar fara í nc6120 eða nx8220 en þær eru 40þ kr dýrari. Varðandi tölvur undir 2.5kg .. nc4200 1.8kg með batteríi, alvöru 'ferðatölva'Friðrik G. skrifaði:Mér datt í hug HP Compaq NX7010 er hún góð ?
Varðandi merki þá myndi ég aldrei kaupa mér neitt nema IBM, HP eða Dell (í þessari röð) nema kannski ef ég væri að endurnýja HP nc8000 vélina mína í dag myndi ég sennilega fara í nc8230..
Þú átt að borga vsk. af tölvubúnaði keyptum erlendis en það eru engir innfluttnings tollar. Sleppur við vsk. ef þú labbar sjálfur (eða einhver fyrir þig) með tölvuna í gegnum tollinn í Keflavík og ert með íslenskt lykklaborð (og tölvan ekki í umbúðunum).
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Fös 24. Jún 2005 14:21
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Fyrst tek ég fram að ég vinn hjá fyrirtækinu Svar tækni, umboðsaðila Acer á Íslandi.
Hinsvegar, eins og flestir á þessu spjallborði geta staðfest, hafa Acer vélarnar verið að standa sig fáránlega vel, og mæli ég hiklaust með þeim(Keypti mér sjálfur TravelMate 4501 í fyrrasumar og svínvirkaði hún í skólanum).
Þú ert með verðþakið 190, en ég held að þessi vél gæti uppfyllt allt sem þú ert að leita að fyrir 180kall.
http://www.svar.is/vorur/?path=/resourc ... 8#1694wlmi
Örgjörvi: Intel Pentium M 2.0Ghz - Centrino - Dothan
- Týpa: 760, 2mb Cache/Skyndiminni, 533mhz FSB
Vinnsluminni: 512mb DDR 333
Harðdiskur: 100GB Ultra ATA 100
Drif: CD skrifari og DVD skrifari double layer
Skjár: 15.4" WXGA TFT (1280x800 uppl.) - Widescreen
- CrystalBrite tækni
Skjákort: ATi Radeon X600 128mb
Hafðu samband í daniel@svar.is ef þú hefur einhverjar spurningar.
Hinsvegar, eins og flestir á þessu spjallborði geta staðfest, hafa Acer vélarnar verið að standa sig fáránlega vel, og mæli ég hiklaust með þeim(Keypti mér sjálfur TravelMate 4501 í fyrrasumar og svínvirkaði hún í skólanum).
Þú ert með verðþakið 190, en ég held að þessi vél gæti uppfyllt allt sem þú ert að leita að fyrir 180kall.
http://www.svar.is/vorur/?path=/resourc ... 8#1694wlmi
Örgjörvi: Intel Pentium M 2.0Ghz - Centrino - Dothan
- Týpa: 760, 2mb Cache/Skyndiminni, 533mhz FSB
Vinnsluminni: 512mb DDR 333
Harðdiskur: 100GB Ultra ATA 100
Drif: CD skrifari og DVD skrifari double layer
Skjár: 15.4" WXGA TFT (1280x800 uppl.) - Widescreen
- CrystalBrite tækni
Skjákort: ATi Radeon X600 128mb
Hafðu samband í daniel@svar.is ef þú hefur einhverjar spurningar.
Ég heyrði í dag að það væri mjög erfitt að fá að tala við tæknimann hjá Nýherja(um hlut sem er í ábyrgð) nema að hringja í 900 númer og borga hátt mínútugjald. Þekkirðu eitthvað til þess?W.Dafoe skrifaði: Ef þú vilt vera pottþéttur á hljóðlátri vél þá eru það IBM og DELL vélarnar, auk þess sem þjónustan er óaðfinnanleg og traust.
það er satt.
Ég hringdi einhverntíman vegna galla í server sem við vorum með. Ég talaði við einhvern aula á verkstæðinu, sem btw gat ekki hjálpað mér neitt, svo 2 vikum seinna fengum við sendann reikning uppá 7.000kr. Við vorum ekkert látnir vita af því að það væri rukkað fyrir að tala við verkstæðið, og hvað þá að það væru 7.000kr fyrir umþaðbil 10mínútur (sem að fóru aðalega í bið).
Ég hringdi einhverntíman vegna galla í server sem við vorum með. Ég talaði við einhvern aula á verkstæðinu, sem btw gat ekki hjálpað mér neitt, svo 2 vikum seinna fengum við sendann reikning uppá 7.000kr. Við vorum ekkert látnir vita af því að það væri rukkað fyrir að tala við verkstæðið, og hvað þá að það væru 7.000kr fyrir umþaðbil 10mínútur (sem að fóru aðalega í bið).
"Give what you can, take what you need."
-
- Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
- Staðsetning: VRII
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:Ég heyrði í dag að það væri mjög erfitt að fá að tala við tæknimann hjá Nýherja(um hlut sem er í ábyrgð) nema að hringja í 900 númer og borga hátt mínútugjald. Þekkirðu eitthvað til þess?W.Dafoe skrifaði: Ef þú vilt vera pottþéttur á hljóðlátri vél þá eru það IBM og DELL vélarnar, auk þess sem þjónustan er óaðfinnanleg og traust.
Ég hef ekkert nema gott að segja um verkstæðið þeirra, hef ekki reynslu á því að vera að þurfa að hringja inn bilanir.
Spurning um að horfa bara á allar Sopranos og The Shield seríurnar og fara svo niðureftir og "take no shit from noone!"
kv, arib
Re: sammala
Sæll maro og velkominn á Spjallið. Þegar þú skrifar póst þá skaltu skrifa eitthvað í póstinn sjálfan. Það er ekki nóg að skrifa eitthvað í titilinum þar sem þeir eru svo lítið áberandi.maro skrifaði:hahallur skrifaði:Ég hef slæma reynslu af Asus fartölvum.....annars ánægður með HP tölvanu mína.
Já ég held að málið sé að fá sér IBM. Bæði því nafnið hefur alltaf staðið fyrir sitt og að þjónustan hjá Nyherja er fyrirtaks.
Mæli með IBM ThinkPad T43 hjá Nyherja( http://www.nyherji.is/tolvur//nr/575 ). Þessi er allveg top véla, og að mínu mati besta velin sem hægt er að fá á Íslenskum markaði nú til dags:D
Mæli með IBM ThinkPad T43 hjá Nyherja( http://www.nyherji.is/tolvur//nr/575 ). Þessi er allveg top véla, og að mínu mati besta velin sem hægt er að fá á Íslenskum markaði nú til dags:D
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: sammala
maro skrifaði:hahallur skrifaði:Ég hef slæma reynslu af Asus fartölvum.....annars ánægður með HP tölvanu mína.
Af hverju ertu að svara svona gömlum pósti með orðinu sammála?