eVGA eða MSI 6600GT kort?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
eVGA eða MSI 6600GT kort?
Jæja, þá er komið að því að velja hlutina í pakkann, búinn að nurla fyrir
(nánast) öllu sem mig langar í.
Er að velta fyrir mér hvort ég eigi að taka eVGA kortið hjá Start
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1162
eða MSI kortið hjá ATT
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1292
Ekki bara segja annað hvort því þið fílið það betur, heldur færið rök fyrir
máli ykkar, t.d. með því að gefa upp URL
(nánast) öllu sem mig langar í.
Er að velta fyrir mér hvort ég eigi að taka eVGA kortið hjá Start
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1162
eða MSI kortið hjá ATT
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1292
Ekki bara segja annað hvort því þið fílið það betur, heldur færið rök fyrir
máli ykkar, t.d. með því að gefa upp URL
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Annaðhvort er ég ekki að finna þessi sömu review eða ég er að lesa annað
út úr þeim en aðrir. Í þessu sem ég hef séð þá er alltaf verið að tala um
bang/buck, en ég get ekki betur séð en að þessi kort séu ekki að performa
mikið betur en önnur sambærileg. Eina sem þau hafa stöðugt fram yfir
önnur er að þau eru ódýrari og þá í USA.
Nú vill svo til að MSI kortin eru ódýrari hérlendis, þannig að maður verður
enn meira ringlaður en áður
út úr þeim en aðrir. Í þessu sem ég hef séð þá er alltaf verið að tala um
bang/buck, en ég get ekki betur séð en að þessi kort séu ekki að performa
mikið betur en önnur sambærileg. Eina sem þau hafa stöðugt fram yfir
önnur er að þau eru ódýrari og þá í USA.
Nú vill svo til að MSI kortin eru ódýrari hérlendis, þannig að maður verður
enn meira ringlaður en áður

http://www.anandtech.com/video/showdoc.aspx?i=2472&p=1
http://www.anandtech.com/video/showdoc.aspx?i=2494&p=1
http://www.anandtech.com/video/showdoc.aspx?i=2494&p=1
"Give what you can, take what you need."
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Nei, bara um framleiðandan og Evga hefur betra orðspor í skjákortunum en MSI. MSI kortið þykir lágvært en það keyrir líka frekar heitt, í prófunum hjá TrustedReviwes hrundi SLI setup vegna þess hita sem kortin mynduðu, þau gátu ekki kælt sig nóg. Anandtech lenti í enn veri málum með sitt eintak sem var að fara upp í 110°C, en þeir voru víst með eitthvað misheppnað eintak að þeirra sögn. Bara vert að hafa í huga.
Bæði þessi kort hafa fengið frábæra dóma, Evga hentar betur til yfirklukks og ef kassinn er ekki vel loftræstur, MSI er hljóðlátara.
Bæði þessi kort hafa fengið frábæra dóma, Evga hentar betur til yfirklukks og ef kassinn er ekki vel loftræstur, MSI er hljóðlátara.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Gott að vita, verst að ég get ekkert gert með það akkúrat núna. Lenti í því
að missa 2 diska hvorn á eftir öðrum og kaup á nýjum fóru með of mikið
af peningnum sem ég var búinn að nurla saman fyrir uppfærslunni
Mæli ekki með Western digital, missti einn disk á fimmudag og svo annan
á föstudag, passaði auðvitað að ábyrgðin rann út í ágúst á þessu ári...
að missa 2 diska hvorn á eftir öðrum og kaup á nýjum fóru með of mikið
af peningnum sem ég var búinn að nurla saman fyrir uppfærslunni

Mæli ekki með Western digital, missti einn disk á fimmudag og svo annan
á föstudag, passaði auðvitað að ábyrgðin rann út í ágúst á þessu ári...
Samkvæmt öllum rannsóknum, þá fer það talsvert betur með diska að nota þá mikið. Það er að segja að skrifa og lesa af þeim næstum stanslaust, Það er vegna þess að þegar þú lest af disknum, þá endursegulmagnast svæðin á disknum, og þar af leiðandi verða gögnin "sterkari".
"Give what you can, take what you need."
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Bróðir minn er einn af þessum óheppnu WD eigendum, hann átti 2 80GB WD, einn stútaðist fljótlega og hinn er sífellt að hrynja út af ofhitnun. Það er ekki merkilegt að þeir skuli vera búnir að missa forustuna á markaðnum til Seagate. Nýju diskarnir þeirra eru þó betri en samt ekki nógu góðir til að ég kaupi þá nema þá 320GB línuna.