eVGA eða MSI 6600GT kort?

Svara

Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

eVGA eða MSI 6600GT kort?

Póstur af corflame »

Jæja, þá er komið að því að velja hlutina í pakkann, búinn að nurla fyrir
(nánast) öllu sem mig langar í.

Er að velta fyrir mér hvort ég eigi að taka eVGA kortið hjá Start
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1162

eða MSI kortið hjá ATT
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1292

Ekki bara segja annað hvort því þið fílið það betur, heldur færið rök fyrir
máli ykkar, t.d. með því að gefa upp URL

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Póstur af Blackened »

sko.. ég veit ekki mikið um eVGA kortið
En MSI kortið er tiltörulega hljóðlátt.. ég á þannig

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ég er líka með MSI kortið og ég er mjög sáttur við það, hljóðlátt og gott.

Mumminn
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mið 26. Jan 2005 14:22
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mumminn »

vinur minn er með svona kort.. hann er alveg heví sáttur

Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Ætli ég fái mér þá ekki MSI kortið, virðist enginn eiga hitt :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

eVga hafa fengið alveg svakalega góða dóma.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Annaðhvort er ég ekki að finna þessi sömu review eða ég er að lesa annað
út úr þeim en aðrir. Í þessu sem ég hef séð þá er alltaf verið að tala um
bang/buck, en ég get ekki betur séð en að þessi kort séu ekki að performa
mikið betur en önnur sambærileg. Eina sem þau hafa stöðugt fram yfir
önnur er að þau eru ódýrari og þá í USA.

Nú vill svo til að MSI kortin eru ódýrari hérlendis, þannig að maður verður
enn meira ringlaður en áður :?
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

eVGA
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

"Give what you can, take what you need."

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Hann er að tala um 6600GT :)

Framleiðendur geta lagt mikið meira í high-end kortin heldur en mid-range kort eins og 6600GT.

En annars eru bæði kortin örugglega alveg mjög fín. Ég er allavega mjög sáttur við MSI kortið.

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

kristjanm skrifaði:Hann er að tala um 6600GT :)

Framleiðendur geta lagt mikið meira í high-end kortin heldur en mid-range kort eins og 6600GT.

En annars eru bæði kortin örugglega alveg mjög fín. Ég er allavega mjög sáttur við MSI kortið.
Að sama skapi ættu MSI að leggja mikið í High-end kortin sín :)

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ég veit það.

En það segir samt ekki mikið um 6600GT.

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Nei, bara um framleiðandan og Evga hefur betra orðspor í skjákortunum en MSI. MSI kortið þykir lágvært en það keyrir líka frekar heitt, í prófunum hjá TrustedReviwes hrundi SLI setup vegna þess hita sem kortin mynduðu, þau gátu ekki kælt sig nóg. Anandtech lenti í enn veri málum með sitt eintak sem var að fara upp í 110°C, en þeir voru víst með eitthvað misheppnað eintak að þeirra sögn. Bara vert að hafa í huga.

Bæði þessi kort hafa fengið frábæra dóma, Evga hentar betur til yfirklukks og ef kassinn er ekki vel loftræstur, MSI er hljóðlátara.

Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Gott að vita, verst að ég get ekkert gert með það akkúrat núna. Lenti í því
að missa 2 diska hvorn á eftir öðrum og kaup á nýjum fóru með of mikið
af peningnum sem ég var búinn að nurla saman fyrir uppfærslunni :evil:

Mæli ekki með Western digital, missti einn disk á fimmudag og svo annan
á föstudag, passaði auðvitað að ábyrgðin rann út í ágúst á þessu ári...

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

oh bömmer! En voru þeir kældir?
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -

Höfundur
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Ekki sérstaklega, voru fyrir innan innblástursviftuna, en ekki í beinni línu samt. Aðeins fyrir neðan, hefði átt að vera í lagi, sérstaklega þar sem kassahitinn varð aldrei neitt svakalegur

Fékk mér samt dedicated viftu til öryggis núna :P

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ég hef alltaf átt Western Digital og aldrei klikkað diskur hjá mér.

Svo er MSI kortið ekki heitt, þeir fengu bara gölluð eintök í reviewið. Kortið mitt nær aldrei mikið hærra en 60°C þegar ég er að spila leiki eða keyra 3DMark.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Mig minnir að GuðjónR hafi misst einhverja 4 WD diska á nokkrum dögum í denn.
"Give what you can, take what you need."

Mumminn
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mið 26. Jan 2005 14:22
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mumminn »

ég hef átt 1x Wd disk. Var með mikilvæg gögn á honum, síðan crassaði hann og ég missti gögnin. síðan hef ég bara keypt mér Seagate :? þeir hafa ekkert crassað enn.

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

er með 4 80gb wd diska og búinn að vera með þá í nokkur ár aldrei neitt vesen á þeim :roll:
kannski bara spurning um hvernig menn eru að nota þá :p

t.d. er ég ekki stöðugt að lesa og skrifa af þeim einsog mig grunar að guðjónr hefur verið að gera
This monkey's gone to heaven
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Samkvæmt öllum rannsóknum, þá fer það talsvert betur með diska að nota þá mikið. Það er að segja að skrifa og lesa af þeim næstum stanslaust, Það er vegna þess að þegar þú lest af disknum, þá endursegulmagnast svæðin á disknum, og þar af leiðandi verða gögnin "sterkari".
"Give what you can, take what you need."

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Bróðir minn er einn af þessum óheppnu WD eigendum, hann átti 2 80GB WD, einn stútaðist fljótlega og hinn er sífellt að hrynja út af ofhitnun. Það er ekki merkilegt að þeir skuli vera búnir að missa forustuna á markaðnum til Seagate. Nýju diskarnir þeirra eru þó betri en samt ekki nógu góðir til að ég kaupi þá nema þá 320GB línuna.
Svara