Biluð tölva, ekki hugmynd hvað er að

Svara

Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Biluð tölva, ekki hugmynd hvað er að

Póstur af DoRi- »

Það er eitthvað að tölvunni hjá mér, í hvert skipti sem ég ætla að horfa á video eða mynd eða eitthvað hvað þá frýs tölvan með mjöööööög leiðinlegu "ííííííííííííííí" hjóði. Fyrst grunaði mig skjákortið , fékk mér nýtt, en vandamálið lifir enn, síðan grunaði mig aflgjafann en það passar einfaldlega ekki útaf ég er núna bara að keyra tölvuna á bare essentians(fyrir utan sb audigy 2zs) þeas bara örri, örravifta, ram, móðurborð, skjákort og hdd.
En um leið og ég horfi á video þá crassar tölvan núna er ég farinn að gruna móðurborð/chipset/cpu en ég er ekki að fara að kaupa mér nýtt móðurborð fyrir Amd xp örgjörva þegar 64bita tæknin er komin til að vera.

Eina leiðin fyrir mig að spila leiki eða horfa á myndi/þætti er með 23cm viftu sem blæs inní opinn kassann og hún býr til hellings hávaða.

Vitið þið hvað ég ætti að gera?

Með fyrir fram þökkum, DoRi-
Viðhengi
Hitinn hjá mér í speedfan
Hitinn hjá mér í speedfan
hitiisf.JPG (35.41 KiB) Skoðað 852 sinnum

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

mér sýnist þetta vera hitavandamál :?
mundi tékka á hvort að einhverjar viftur séu stíflaðar af riki eða einhverju álíka.

Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

örgjörvar eiga ða að þola allt að 90°c (en það er samt ekkert gott fyrir þá)

þetta er án viftunnar(23cm)

en mér finnst skrítið að þetta geist um leið og set video á..

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

hmm já,en ertu buin að fá nya sjakortið,gerist þetta enn með því semsagt?

Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

já, gerist áfram,

á bare essentials gerist þetta ekki að ég viti, ég vil ekki fara í fullscreen því þá næég ekki mynd af hitanum í speedfan

ég held að tölvan mín sé ennþá í ábyrgð, ekki viss samt ætti ég kannski bara að fara með hana inneftir?
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Hmm.. myndi giska á PSU vandamál, amk. miðað við upplýsingarnar úr Speedfan.

Vcore2 er volt á minninu, default á að vera um það bil 2.5?

Og svo -12V og -5V eiga að vera sem næst -12 og -5..

Hversu stórt PSU ertu með og hvernig skjákort, fjöldi harðadiska, vifta.. etc.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er allaveganna bókað mál að vcore2 er ekki spennan á minninu í þessu tilfelli. það er ekki séns að tölvan myndi starta sér með 1.3 í vmem.

Ég hef tekið eftir þessi "vííí" hljóði í þéttum á móðurborðum. mér þykir líklegast að það sé málið.

reyndu að fá lánað minni og örgjörfa til að athuga það.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

ég get fengið minni lanað, en það eru flestir sem ég þekki komir með 939 örgjörva


það stendur allt sem er í tölvunni minni nema hddarnir og ég er með þrjá diska, 2x160gb 7200rpm 8mb buffer og 1x40gb og hef ekki minnstu hugmynd um rpm né buffer

hringir
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fös 21. Maí 2004 22:15
Staðsetning: jamm
Staða: Ótengdur

Póstur af hringir »

Ég lenti í svipuðu fyrir um 2 árum þá var tölvan altaf að frjósa. Ég var búiann að skipta um allt, sem ég hélt að skipti einhverju máli. En þá benti mér einhver sniðugur einstaklingur hér á vaktinni á að skipta um PSU, sem ég gerði og síðan hefur allt verið í góðu síðan.

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Ég lenti í svipuðu vandamáli um daginn, þ.e. að tölvan fraus alltaf þegar ég reyndi að horfa á video og svoleiðis. Þetta reyndist vera vandamál með harða diskinn, seinna crashaði hann alveg og tölvan hefur ekki frosið síðan. :P

Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

þetta er ekki bara crass, þetta er krass með auka hljóðum

ég skal tka upp hlóðið ef ég finn voice recorder sem er ekki í tölvunni minni

þess má geta að tölvan mín fraus 5 sinnum við að horfa á 1 family guy þátt,, þá með viftuna góðu og opinn glugga.

ég efa að þetta sé örrinn, ég tók bifutna á honum úr sambandi og fór með hann uppí 60°c og ekkert gerðist, fyrr en ég horfði á video

síðan hef ég tekið eftir einu, í leikjum þá crassar tölvan við ákveðið action, td enter/exit vehicle eða opna fallhlíf og á þáttum/myndum nanó sekonum áður en fólk er að fara að segja eitthvað

Þetta er ekki skjákortið því ég hef krassað í Doom I á þessari tölvu með þetta vandamál!!! og 6600gt ræður vel við Doom III..

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

driver error eða einhvad álíka ?

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

DoRi- skrifaði:þetta er ekki bara crass, þetta er krass með auka hljóðum

ég skal tka upp hlóðið ef ég finn voice recorder sem er ekki í tölvunni minni

þess má geta að tölvan mín fraus 5 sinnum við að horfa á 1 family guy þátt,, þá með viftuna góðu og opinn glugga.

ég efa að þetta sé örgjörvinn, ég tók bifutna á honum úr sambandi og fór með hann uppí 60°c og ekkert gerðist, fyrr en ég horfði á video

síðan hef ég tekið eftir einu, í leikjum þá crassar tölvan við ákveðið action, td enter/exit vehicle eða opna fallhlíf og á þáttum/myndum nanó sekonum áður en fólk er að fara að segja eitthvað

Þetta er ekki skjákortið því ég hef krassað í Doom I á þessari tölvu með þetta vandamál!!! og 6600gt ræður vel við Doom III..
Prófaðu harða diskinn, þetta er að lýsa sér eins og hjá mér.
Það kom einmitt svona tikk hljóð hjá mér líka :wink:

Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

fixed, minni í fokki
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

ég lenti einhverntíman í svona, það byrjaði á því að tölvan fraus þegar ég var að skoða video og scrolla niður heimasíður, og svo fór þetta alltaf versnandi og versnandi og hún var farin að frjósa við að opna explorer.exe í starti, ég fór með hana í viðgerð og það var skipt um móðurborð og örgjörva, var með eitthvað Intel P3 1 Ghz, og skipti yfir í AMD Athlon 2000 XP, en varðandi bilunina á hinu, þá var það kom upp eitthvað straumrof í AGP raufinni og borðið var ónýtt

A Magnificent Beast of PC Master Race
Svara