sælir allir, mig langar til að vita hvernig tengist ég inn á mína tölvu í gegn um laptop sem ég á með því að nota ip töluna á borðtölvunni, hvorki tölvan né lappinn eru inn á router, þetta er algjörlega óskylt, ég nota sitthvora símalínuna fyrir báðar tölvurnar, ég á talsvert af gögnum á borðtölvunni sem ég ætla að færa yfir á lappann, mér tókst að gera þetta þegar tölvan og lappinn voru inn á sama router en mér hefur ekki enn tekist það eftir að því var breytt, getur einhver aðstoðað mig!??
kveðja Maggi.
Tengjast inn á tölvu með IP tölu?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Lau 01. Jan 2005 17:31
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Kaupa crossover kapal og tengja tölvurnar beint eða tengja þær báðar í sama switchinn meðan þú ert að flytja gögnin á milli.
Hrikalega lengi að kópera gögn yfir internetið, þótt þú sért með adsl, með crossover ættirðu að ná amk. 100mb(its)/s sem er rúmlega 100x hraðara en ef báðar tölvurnar væru tengdar með adsl6000 (786kb/s upload ef ég man rétt).
Hrikalega lengi að kópera gögn yfir internetið, þótt þú sért með adsl, með crossover ættirðu að ná amk. 100mb(its)/s sem er rúmlega 100x hraðara en ef báðar tölvurnar væru tengdar með adsl6000 (786kb/s upload ef ég man rétt).
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur