Tengjast inn á tölvu með IP tölu?

Svara

Höfundur
Maggi Sig.
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Lau 01. Jan 2005 17:31
Staða: Ótengdur

Tengjast inn á tölvu með IP tölu?

Póstur af Maggi Sig. »

sælir allir, mig langar til að vita hvernig tengist ég inn á mína tölvu í gegn um laptop sem ég á með því að nota ip töluna á borðtölvunni, hvorki tölvan né lappinn eru inn á router, þetta er algjörlega óskylt, ég nota sitthvora símalínuna fyrir báðar tölvurnar, ég á talsvert af gögnum á borðtölvunni sem ég ætla að færa yfir á lappann, mér tókst að gera þetta þegar tölvan og lappinn voru inn á sama router en mér hefur ekki enn tekist það eftir að því var breytt, getur einhver aðstoðað mig!??

kveðja Maggi.

arnifa
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Þri 15. Feb 2005 00:14
Staða: Ótengdur

Póstur af arnifa »

setja upp ftp server og transfera gögnum þannig...
P4 2.66GHz * 2x256mb 266mhz * ATi Radeon 9600XT 256mb
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ekkert ertu að nota gamaldags modem tengingu? ég mæli frekar með að þú reddir þér snúru á milli tölvnanna.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Kaupa crossover kapal og tengja tölvurnar beint eða tengja þær báðar í sama switchinn meðan þú ert að flytja gögnin á milli.

Hrikalega lengi að kópera gögn yfir internetið, þótt þú sért með adsl, með crossover ættirðu að ná amk. 100mb(its)/s sem er rúmlega 100x hraðara en ef báðar tölvurnar væru tengdar með adsl6000 (786kb/s upload ef ég man rétt).
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

nei.. 150x hraðar með crossover heldur en 6mbps adsl, þar sem að uploadið er svo hægt.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

'Scuse me!

Innbyrgði of mikið áfengi um helgina (svo ég tali ekki um alla óþarfa líkamlegu hreyfinguna sem ég lét plata mig útí) um helgina til að vera með svona nákvæmni fyrir hádegi á mánudegi svo ég sagði bara 'rúmlega 100x hraðara' :p
Svara