Hljóðlatari tölvu takk.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 19:01
- Staðsetning: In the Middle of Nowhere
- Staða: Ótengdur
Hljóðlatari tölvu takk.
Ég er orðinn alveg snargeðveikur á þessari helvítus hávaðadruslu sem ég sit við. Hvernig get ég gert hana eins silent og hægt er án þess að eyða fullt af pening í það. Ég er með fína Zalman viftu á örgjörvanum, og silent kassaviftur en málið er að þegar 4 harðir diskar koma saman þar er gaman. Svo er ég með fortron aflgjafa sem heyrist ekki múkk í en skjákort sem suðar smá.
Get ég einangrað kassan á einhvern ódýran hátt?
Get ég gengið frá hörðudiskunum eitthvað betur?
Vantar ráðleggingar.
Get ég einangrað kassan á einhvern ódýran hátt?
Get ég gengið frá hörðudiskunum eitthvað betur?
Vantar ráðleggingar.
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Gætir prófað þetta
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... oisebuster
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... oisebuster
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Eða þetta:
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=636
Sumir hafa verið að setja hörðu diskana í teyjur þannig það verði enginn titringur sem skapar hávaða. Það hefur samt lítil áhrif ef hljóðið er innanúr harða diskinum.
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=636
Sumir hafa verið að setja hörðu diskana í teyjur þannig það verði enginn titringur sem skapar hávaða. Það hefur samt lítil áhrif ef hljóðið er innanúr harða diskinum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
já þess má geta að ef að þú setur þetta einangrunar dót í tölvuna hjá þér að þetta er EINANGRUN !!!
hitinn getur aukist ef þú gerir þetta (ath það er ekkert öruggt) þannig að þú skallt fylgjast með hitanum næstu daga á eftir og ath hvort að hann hækki eitthvað að ráði
hitinn getur aukist ef þú gerir þetta (ath það er ekkert öruggt) þannig að þú skallt fylgjast með hitanum næstu daga á eftir og ath hvort að hann hækki eitthvað að ráði
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Maður setur nottlega ekki einangrunarefnið fyrir loftinntökin á kassanum :Lurban- skrifaði:hitinn getur aukist ef þú gerir þetta (ath það er ekkert öruggt) þannig að þú skallt fylgjast með hitanum næstu daga á eftir og ath hvort að hann hækki eitthvað að ráði
Svona efni, silenx/papst viftur, silenx psu, zalman 7700/7000 örrakæling = skothelt.
Getur svo fengið þér svona kaffi, á að lækka hávaðann í hdd eitthvað :O
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Ég myndi persónulega ekki fara að „kæfa“ hávaðann inní kassanum, þótt að það sé reyndar eitt það ódýrasta í stöðunni. Ég sjálfur stefni á að reyna að lækka hljóðið í tölvunni bráðlega, þótt að það sé nú ekki hátt þá vill ég hafa það ennþá lægra.
Ég myndi henda út öllum þessum diskum og ætla að skella mér á eitt stk. Seagate Barracude eða Samsung Spinpoint(heita þeir ekki það?). Skella disknum svo í einhverskonar fjöðrun ef að hann titrar eitthvað, og ekki kæfa hann með neinu, nema að hann sé frekar kaldur fyrir og/eða gefið mikið af hljóðum innan úr sér.
Síðan er að skella sér á einhverskonar Zalman HS/FAN bolla fyrir örgjörvan.
Fæ mér síðan fanless VGA cooler eða bara skjákort án viftu(spila ekki leiki) og eitthvað PSU sem fær góða dóma á http://www.silentpcreview.com.
Að lokum myndi ég kannski skella svona mottuefni í kassan ef að hann er frekar kaldur eftir þetta allt.
Ég er svona að pæla í að gera eitthvað af þessu, en þið verðið auðvitað fyrstir að heyra af því
Ég myndi henda út öllum þessum diskum og ætla að skella mér á eitt stk. Seagate Barracude eða Samsung Spinpoint(heita þeir ekki það?). Skella disknum svo í einhverskonar fjöðrun ef að hann titrar eitthvað, og ekki kæfa hann með neinu, nema að hann sé frekar kaldur fyrir og/eða gefið mikið af hljóðum innan úr sér.
Síðan er að skella sér á einhverskonar Zalman HS/FAN bolla fyrir örgjörvan.
Fæ mér síðan fanless VGA cooler eða bara skjákort án viftu(spila ekki leiki) og eitthvað PSU sem fær góða dóma á http://www.silentpcreview.com.
Að lokum myndi ég kannski skella svona mottuefni í kassan ef að hann er frekar kaldur eftir þetta allt.
Ég er svona að pæla í að gera eitthvað af þessu, en þið verðið auðvitað fyrstir að heyra af því

Nei, en það fer oftast einhver hiti út úr kassanum í gegnum hliðarnar. Prófaðu að setja hendurnar á allar hliðar kassans og athugaðu hvort að þær sé ekki örlítið volgar. Allur sá hiti væri þá inní kassanum.fallen skrifaði:Maður setur nottlega ekki einangrunarefnið fyrir loftinntökin á kassanum :L
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Er ekki bara málið að fá sér bara stóra slöngu, setja hana útum gluggann og láta vindinn kæla tölvuna 

Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
jáViktor skrifaði:Er ekki bara málið að fá sér bara stóra slöngu, setja hana útum gluggann og láta vindinn kæla tölvuna
eða bara blása á örgjörvann, HVER ÞARF HEATSINK SKILURU ?
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
fallen skrifaði:jáViktor skrifaði:Er ekki bara málið að fá sér bara stóra slöngu, setja hana útum gluggann og láta vindinn kæla tölvuna
eða bara blása á örgjörvann, HVER ÞARF HEATSINK SKILURU ?
>Ha Ha Ha Ha. góður Fallen.

AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -