Hljóðlatari tölvu takk.

Svara

Höfundur
CCR
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 19:01
Staðsetning: In the Middle of Nowhere
Staða: Ótengdur

Hljóðlatari tölvu takk.

Póstur af CCR »

Ég er orðinn alveg snargeðveikur á þessari helvítus hávaðadruslu sem ég sit við. Hvernig get ég gert hana eins silent og hægt er án þess að eyða fullt af pening í það. Ég er með fína Zalman viftu á örgjörvanum, og silent kassaviftur en málið er að þegar 4 harðir diskar koma saman þar er gaman. Svo er ég með fortron aflgjafa sem heyrist ekki múkk í en skjákort sem suðar smá.
Get ég einangrað kassan á einhvern ódýran hátt?
Get ég gengið frá hörðudiskunum eitthvað betur?

Vantar ráðleggingar.

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Eða þetta:
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=636

Sumir hafa verið að setja hörðu diskana í teyjur þannig það verði enginn titringur sem skapar hávaða. Það hefur samt lítil áhrif ef hljóðið er innanúr harða diskinum.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

já þess má geta að ef að þú setur þetta einangrunar dót í tölvuna hjá þér að þetta er EINANGRUN !!!

hitinn getur aukist ef þú gerir þetta (ath það er ekkert öruggt) þannig að þú skallt fylgjast með hitanum næstu daga á eftir og ath hvort að hann hækki eitthvað að ráði
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

urban- skrifaði:hitinn getur aukist ef þú gerir þetta (ath það er ekkert öruggt) þannig að þú skallt fylgjast með hitanum næstu daga á eftir og ath hvort að hann hækki eitthvað að ráði
Maður setur nottlega ekki einangrunarefnið fyrir loftinntökin á kassanum :L

Svona efni, silenx/papst viftur, silenx psu, zalman 7700/7000 örrakæling = skothelt.

Getur svo fengið þér svona kaffi, á að lækka hávaðann í hdd eitthvað :O
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Ég myndi persónulega ekki fara að „kæfa“ hávaðann inní kassanum, þótt að það sé reyndar eitt það ódýrasta í stöðunni. Ég sjálfur stefni á að reyna að lækka hljóðið í tölvunni bráðlega, þótt að það sé nú ekki hátt þá vill ég hafa það ennþá lægra.
Ég myndi henda út öllum þessum diskum og ætla að skella mér á eitt stk. Seagate Barracude eða Samsung Spinpoint(heita þeir ekki það?). Skella disknum svo í einhverskonar fjöðrun ef að hann titrar eitthvað, og ekki kæfa hann með neinu, nema að hann sé frekar kaldur fyrir og/eða gefið mikið af hljóðum innan úr sér.
Síðan er að skella sér á einhverskonar Zalman HS/FAN bolla fyrir örgjörvan.
Fæ mér síðan fanless VGA cooler eða bara skjákort án viftu(spila ekki leiki) og eitthvað PSU sem fær góða dóma á http://www.silentpcreview.com.
Að lokum myndi ég kannski skella svona mottuefni í kassan ef að hann er frekar kaldur eftir þetta allt.
Ég er svona að pæla í að gera eitthvað af þessu, en þið verðið auðvitað fyrstir að heyra af því :P
fallen skrifaði:Maður setur nottlega ekki einangrunarefnið fyrir loftinntökin á kassanum :L
Nei, en það fer oftast einhver hiti út úr kassanum í gegnum hliðarnar. Prófaðu að setja hendurnar á allar hliðar kassans og athugaðu hvort að þær sé ekki örlítið volgar. Allur sá hiti væri þá inní kassanum.

Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Staðsetning: hfj
Staða: Ótengdur

Póstur af Hognig »

það tapast varmi gegnum þykka veggi... afhverju ekki gegnum 2mm (ef þetta nær því) stál/ál/járn (hvað sem er notað) :)
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Er ekki bara málið að fá sér bara stóra slöngu, setja hana útum gluggann og láta vindinn kæla tölvuna :P
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Viktor skrifaði:Er ekki bara málið að fá sér bara stóra slöngu, setja hana útum gluggann og láta vindinn kæla tölvuna :P

eða bara blása á örgjörvann, HVER ÞARF HEATSINK SKILURU ?
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Höfundur
CCR
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 19:01
Staðsetning: In the Middle of Nowhere
Staða: Ótengdur

Póstur af CCR »

Viktor skrifaði:Er ekki bara málið að fá sér bara stóra slöngu, setja hana útum gluggann og láta vindinn kæla tölvuna :P
Hvað með rakan sem því fylgir????

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

fallen skrifaði:
Viktor skrifaði:Er ekki bara málið að fá sér bara stóra slöngu, setja hana útum gluggann og láta vindinn kæla tölvuna :P

eða bara blása á örgjörvann, HVER ÞARF HEATSINK SKILURU ?

>Ha Ha Ha Ha. góður Fallen. :8)
AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -
Svara