vesen með tölvu- kveikir ekki á sér

Svara

Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

vesen með tölvu- kveikir ekki á sér

Póstur af biggi1 »

jeiiii vesen, og eins og alltaf þá lendir það á mér, tölvunördinu í fjölskyldunni (belive it or not)

en jæja, tölvan vill ekki kvekja á sér, maður ýtir á takkann og ekkert gerist, ég er búinn að prófa að setja í aðra innstungu og að prófa aðra snúru og tékkaði hvort að þetta var psu að gefa sig, en nei! hún er enn á mótþróa skeiðinu.

ég var að spá í hvort að batteríið á móbóinu sé búið, getur það verið? og hvað kostar svona batterí?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Er þetta ATX PSU? Ef svo er, er takkinn framaná örugglega tengdur við móðurborðið?

Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

tölvan er frammi núna, og ég er í tölvu straffi, og ég vil helst ekki vera að vekja alla svo að... en allavega þetta er nokkuð gömul tölva, hræðilega léleg, og ef þetta ATX PSU er eitthvað fansí þá er það pottþétt ekki í tölvunni :roll:

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

lol! ertu í tölvustraffi ? aldrei heyrt svona lagað :) hvað gerðiru af þér til að lenda í tölvustraffi ?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Takkarnir á AT kössum eru beintengdir í AT aflgjafana, og fer straumurinn í gegnum takkan. (er það ekki annars?)
Takkar á ATX kössum eru hinsvegar tengdir í móðurborðið, sem að síðan er tengt við aflgjafann og sendir "power-on merkið".
Þú finnur kannski á takkanum á kassanum hvort að hann sé AT eða ATX. ATX takkar veita oftast svipað viðnám, sama hvort að það sé verið að kveikja eða slökkva á tölvunni. AT takkar eru oftast stífari en ATX takkar, og eru mismunandi stífir eftir því hvort að það er verið að slökkva eða kveikja (líkt og á flestum sjónvörpum).
Margar ATX tölvur eru líka stilltar á það að fara í „Shut Down“ þegar ýtt er á takkan, en ekki rjúfa strauminn strax. AT aflgjafar rjúfa strauminn alltaf um leið og ýtt er á takkan. ATX tölvur geta líka slökkt sjálfar á sér þegar farið er í „Shut Down“ en AT tölvur aldrei.

Ef að þú ert með ATX aflgjafa þá gæti verið að takkinn hafi dottið úr sambandi við móðurborðið, þótt ég efist nú um það.
Hvenær/afhverju byrjaðir þetta?
einarsig skrifaði:lol! ertu í tölvustraffi ? aldrei heyrt svona lagað :) hvað gerðiru af þér til að lenda í tölvustraffi ?
Hehe ;) http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=8336
biggi1 skrifaði:jæja, þreittur á því að mamma sé alltaf að kenna mér um utanlands download

Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

þetta er held ég ekki aflgjafinn því að ég tók það framm áðann að ég prófaði annan, og það virkaði ekki.

ég vet ekkert hvenar þetta byrjaði, sko afi á þessa tölvu, og hann er með alsheimers þannig að hann man ekkert hvað skeði

en í sambandið við tölvustraffið, þá var ég bara allt of mikið í tölvunni - 6 til 16 tíma á dag, og ég kenni wow um það

en hvað kostar svona móðurborð batterí?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

690 kr.
Svara