Northbridge heatsink

Svara
Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Northbridge heatsink

Póstur af zaiLex »

Þar sem viftan á móðurborðinu er að gefa soldið leiðinlegt hljóð frá sér þá ætla ég að fá mér svona
northbridge kælingu frá zalman. Ég var bara að pæla hvort þetta myndi passa

hérna er mynd af móbóinu mínu, viftan er hjá skjákortsraufinni þannig að skjákortið sjálft er svolítið yfir viftunni, og þessi zalman kæling er svona turn þannig að mér lýst ekkert á blikuna :D, er þetta algengur staður fyrir chipset viftu?

edit: linkur lagaður :(
Last edited by zaiLex on Fim 24. Mar 2005 03:17, edited 1 time in total.
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dust »

Þetta er reyndar bæði linkar á móðurborðið :wink:
AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Nú þekki ég ekki til AMD64 móðurborðana, en a.m.k. á þessu MSI borði sem
ég er með, þá passar þetta fínt.

Aftur á móti þá er þetta verulega villandi auglýsing að mínu mati, þ.e.a.s.
hlutinn sem segir "Mjög auðvelt að festa á borðið." Ég var heillengi að föndra
þessu á, hefði sennilega gengið betur ef ég hefði ekki verið með móbóið í
kassanum.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Svo framarlega sem skjákortið þitt nær ekki yfir northbridge ætti þetta að komast fyrir.

Tek undir að þetta er ekki alveg eins einfallt og það á að vera, þurfti að taka móðurborðið úr kassanum til að komast almennilega að þessu hjá mér. Gigabyte móðurborð og northbridge er á milli AGP raufarinnar og CPU.
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Þetta passar alveg svo framarlega að það séu 2 göt í móðurborðinu til að festa þetta niður. Smá föndur að setja þetta á, gefðu þér nægan tíma í það. :)
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

er ég einn um það að finnast alveg svakalega stutt á milli minnisraufana á þessu móbói ??
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

sammála.. það gæti eiginlega ekki verið minna bil á milli þeirra.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Haldiði að þetta sleppi?
Viðhengi
dsc005826id.jpg
dsc005826id.jpg (978.23 KiB) Skoðað 909 sinnum
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

mér sýnist það ekki vera séns nema að þú myndir breyta heatsinkinu eitthvað.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Ég held að þetta passi ekki, en ég var að setja svona í hjá félaga mínum fyrir nokkrum dögum og það er feitt vesen að setja þetta í :? og þarft að taka móbóið úr og allt :o
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

afhverju ertu ekki með minnin í dualchannel :? ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég var einmit að fara að spurja að þessu :) svo mundi ég eftir að MSI borðin eru með dual cannel þegar maður er með í fyrstu 2 slottum.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Hvað í and****um er þetta ???
Viðhengi
huh.JPG
huh.JPG (22.01 KiB) Skoðað 886 sinnum
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Zkari
Staða: Ótengdur

Póstur af Zkari »

HDD festur uppi með kennaratyggjói?
Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Hahhahaha, ég var að reynað að dempa harðadiskinn :D
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Gekk það?

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

gnarr skrifaði:ég var einmit að fara að spurja að þessu :) svo mundi ég eftir að MSI borðin eru með dual cannel þegar maður er með í fyrstu 2 slottum.
ok gott að vita ;)
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

zaiLex skrifaði:Hahhahaha, ég var að reynað að dempa harðadiskinn :D
ROFL !!! MEÐ tyggjói !!!

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1133680

zailex :!: :!: :wink: :wink:
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Þar sem mestur hávaðinn kom var frá harðadiska bracketinu, þegar diskurinn hristi þá hristist bracketið, og já þetta virkaði, er líka með kennaratyggjó neðst til að festa bracketið betur við kassann.

og þetta er KENNARAtyggjó ;)
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid
Svara