Router fyrir aftan Hive routerinn
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
gumol skrifaði:Það getur alveg verið að þér finnist það en það er ekki þannig og mun ekki verða þannig. (ok, aldrei segja aldrei en ég sé það amk. ekki gerast í nánustu framtíð)
Það er sama hvaða tæki við erum að tala um, það er alltaf eitthvað viðhald. Tölva er mjög mjög flókið tæki og þessvegna kemur það ekkert svakalega á óvart að það er flókið að halda henni við. Það geta ekki allir lært það bara með því að fikta eins og flestir okkar.
Alveg eins með bíla, þú verður að kunna helling til að halda bílnum þínum við, það ætti ekki að vera þannig en það er þannig. Í ökuskólanum er manni kennt í meginatriðum það sem maður verður að gera eða sjá til að sé gert og það ætti að vera þannig í tölvum líka (í grunnskólum og framhaldsskólum)
Þú kannski tókst ekki eftir því, en í mínu upphaflega bréfi var ég að tala um að hlutirnir ættu ekki að vera svona og hver mín framtíðarsýn væri.
Annars á ég bíl og hef átt bíl í nokkur ár, ég hef ekki hundvit á því hvernig hann virkar né hvernig ég á að halda honum við, en hann (þeir) virka. Ef ég held að eitthvað sé að þá eftirlæt ég fagmönnum að sjá um það. Slíkt viðhald gerist ekki nema 3-4 á ári (uþb.), sem er ólíkt því sem gerist í tölvum. Sem er einmitt það sem ég er að tala um, tölvur og allt umstangið í kringum þær er hamlandi fyrir notkuninni á sjálfri tölvunni.
-
- Fiktari
- Póstar: 77
- Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
- Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:ertu ekkert búinn að fylgjast með hive umræðunni hérna? það er BARA hægt að nota router frá þeim til að tengjast netinu hjá þeim. og þú getur ekkert stillt hann sjálfur.
Myndu þeir þá líka meina öðru fólki upplýsingum um notendanafn og aðgangsorð á netið, eða varstu ekki örrugglega að tala við mig.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Daz skrifaði:Þú kannski tókst ekki eftir því, en í mínu upphaflega bréfi var ég að tala um að hlutirnir ættu ekki að vera svona og hver mín framtíðarsýn væri.
Annars á ég bíl og hef átt bíl í nokkur ár, ég hef ekki hundvit á því hvernig hann virkar né hvernig ég á að halda honum við, en hann (þeir) virka. Ef ég held að eitthvað sé að þá eftirlæt ég fagmönnum að sjá um það. Slíkt viðhald gerist ekki nema 3-4 á ári (uþb.), sem er ólíkt því sem gerist í tölvum. Sem er einmitt það sem ég er að tala um, tölvur og allt umstangið í kringum þær er hamlandi fyrir notkuninni á sjálfri tölvunni.
Og gengur bíllinn ennþá eðlilega? Ég mæli með því að þú farir með bílinn í olíuskipti asap. Þarft að athuga hvort dekkin séu ekki orðin ónýt (sem þau eru líklega) og að nóg rúðupiss sé á bílnum (gera það líklega fyrir þig í smurþjónustunni). Þú þarft líka að skipta um sprungnar perur og þurkublöð. Svo þarftu líka að láta skoða bílinn eins og á að gera árlega (nema þetta sé nýlegur bíll), hugsanlega segir sá sem skoðar bílinn að það þurfi að laga eitthvað og þá þarftu að fara með hann á verkstæði. (ath. þetta er allt miðað við 3 - 4 ára notkun án viðhalds)
Tölvur eru samt ekki eins og bílar. Fólk sem á bíl hefur fengið kennslu um hvernig eigi að nota hann og hvað þarf að gera. Tölvan er hinsvegar alltaf heima hjá þér og það eru engin "Tölvuskoðun" sem þú þarft að fara meða hana í árlega til að meiga nota hana. Þessvegna er enginn sem segir þér hvað þú þarft að gera firr en allt er farið til fjandans og viðkomandi fer með hana á verkstæði því eitthvað sem á að virka virkar ekki. Þessvegna þarf fólk að kunna meira á tölvuna heldur enn bílinn til að halda henni við. Ég er ekki að segja að það eigi að kenna hvernig tölva virkar í smáatriðum, bara hvað þarf að gera til að halda henni við.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
gumol skrifaði:Og gengur bíllinn ennþá eðlilega? Ég mæli með því að þú farir með bílinn í olíuskipti asap. Þarft að athuga hvort dekkin séu ekki orðin ónýt (sem þau eru líklega) og að nóg rúðupiss sé á bílnum (gera það líklega fyrir þig í smurþjónustunni). Þú þarft líka að skipta um sprungnar perur og þurkublöð. Svo þarftu líka að láta skoða bílinn eins og á að gera árlega (nema þetta sé nýlegur bíll), hugsanlega segir sá sem skoðar bílinn að það þurfi að laga eitthvað og þá þarftu að fara með hann á verkstæði. (ath. þetta er allt miðað við 3 - 4 ára notkun án viðhalds)
Tölvur eru samt ekki eins og bílar. Fólk sem á bíl hefur fengið kennslu um hvernig eigi að nota hann og hvað þarf að gera. Tölvan er hinsvegar alltaf heima hjá þér og það eru engin "Tölvuskoðun" sem þú þarft að fara meða hana í árlega til að meiga nota hana. Þessvegna er enginn sem segir þér hvað þú þarft að gera firr en allt er farið til fjandans og viðkomandi fer með hana á verkstæði því eitthvað sem á að virka virkar ekki. Þessvegna þarf fólk að kunna meira á tölvuna heldur enn bílinn til að halda henni við. Ég er ekki að segja að það eigi að kenna hvernig tölva virkar í smáatriðum, bara hvað þarf að gera til að halda henni við.
Ætli þetta 3-4x á ári viðhald sem ég set bílinn í koveri ekki þessa hræðslu þína, eins og ég sagði, ég læt fagmennina um að hafa vit á bílnum mínum. Takk samt fyrir umhyggjuna
Aftur endurtek ég, tölvan og vinnuumhverfið í henni (eins og það allt er í dag) hamlar þeirri vinnu sem við viljum vinna en hjálpar henni ekki. Þú ert greinilega sammála mér í því.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ahh, fyrirgefðu. Las þetta kolvitlaust. (gumol slær sig í hausinn fyrir þennan svaka fyrirlestur)
Ég er alveg sammála því að þetta er ekki gott það sé mikið mál að eiga tölvur. En sama þótt þær muni batna alveg gríðarlega mikið á næstu árum (sem ég held að muni ekki gerast) þá þarf samt að kenna meira á þær í skólunum.
(reyndar er ég á því að hún væri í toppstandi ef maður læti fagmann fara yfir hana 3-4 á ári)
Ég er alveg sammála því að þetta er ekki gott það sé mikið mál að eiga tölvur. En sama þótt þær muni batna alveg gríðarlega mikið á næstu árum (sem ég held að muni ekki gerast) þá þarf samt að kenna meira á þær í skólunum.
(reyndar er ég á því að hún væri í toppstandi ef maður læti fagmann fara yfir hana 3-4 á ári)
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 623
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:Heldur hvað? Pikkarðu með tvem puttum og horfir á lyklaborðið á meðan?DoRi- skrifaði:ég er td bara búinn að læra figrasetningu(nota hana ekki einusinni)
Ég nota ekki venjulega fingrarsetningu.
Var búinn að vera við tölvu passlega lengi áður en nokkur reyndi að kenna mér fingrasetninguna. Á þeim tíma var ég búinn að finna mína "eigin" fingrarsetningu.
Mkay.
Hmm, þegar þið segjist nota ykkar eigin fingrasetningu eru þið þá með eitthvað allt öðruvísi en venjulega, eða bara það að þið fylgjið ekki ströngustu reglum? Ég hélt nefnilega að það síðarnefna ætti við um marga, t.d. hoppaði vísifingur vinstri handar á H'ið þegar ég skrifað „Hmm“ enda skrifa ég það nógu oftt og veit ósjálfrátt að vísifingur hægri handar er betur nýttur ef að hann er tilbúinn á M'inu.
Edit: Vá, þegar ég skrifa þetta áttaði ég mig á því að puttarnir mínir fara langt út fyrir sína tilskyldu takka, allavega þegar ég þekki orðið sem að ég er að skrifa. Flokkast ég þá með mína eigin fingrasetningu, eða eru þið að tala um eitthvað róttækara?
Edit: Vá, þegar ég skrifa þetta áttaði ég mig á því að puttarnir mínir fara langt út fyrir sína tilskyldu takka, allavega þegar ég þekki orðið sem að ég er að skrifa. Flokkast ég þá með mína eigin fingrasetningu, eða eru þið að tala um eitthvað róttækara?
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
- Staðsetning: otherside
- Staða: Ótengdur
Þegar ég byrja að skrifa fara puttarnir minir ósjálfrátt alltaf á sömu takka ég er í raun með mun róttækara þar sem ég er í raun algjörlega bara með mína eigin fingrasetningu.
Á vinstri hönd þá fara puttarnir minir alltaf á ; shift, a, w, d og svo þumallinn á space..
á hægri hönd fer ég á +, ð, p, l og svo þumallinn á space..
Svo þegar ég skrifa þá nota ég aldrei hægri þumalinn og nota litla puttana í ; shift á vinstri hönd og enter á þeirri hægri.
Ég hef skrifað svona síðan ég byrjaði að nota lyklaborð, puttarnir "detta" alltaf eitthvernvegin inná þessa taka þegar ég er að fara að byrja að skrifa eða lang oftast, kannski ekki algjörlega akkurat þessa stafi sem ég tilgreindi hér að ofan en puttarnir byrja alltaf á þessu svæði.
Veit ekki hvernig ég get útskýrt þetta betur
Held að þetta sé bara spurning um hvað fólk tileinkar sér, ég tel að það sé ekki til nein rétt fingrasetning, bara það sem hverjum og einum finnst þægilegast.
Á vinstri hönd þá fara puttarnir minir alltaf á ; shift, a, w, d og svo þumallinn á space..
á hægri hönd fer ég á +, ð, p, l og svo þumallinn á space..
Svo þegar ég skrifa þá nota ég aldrei hægri þumalinn og nota litla puttana í ; shift á vinstri hönd og enter á þeirri hægri.
Ég hef skrifað svona síðan ég byrjaði að nota lyklaborð, puttarnir "detta" alltaf eitthvernvegin inná þessa taka þegar ég er að fara að byrja að skrifa eða lang oftast, kannski ekki algjörlega akkurat þessa stafi sem ég tilgreindi hér að ofan en puttarnir byrja alltaf á þessu svæði.
Veit ekki hvernig ég get útskýrt þetta betur
Held að þetta sé bara spurning um hvað fólk tileinkar sér, ég tel að það sé ekki til nein rétt fingrasetning, bara það sem hverjum og einum finnst þægilegast.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 623
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég var nú bara að meina a fylgja ekki ströngustu reglum, ekkert róttækara.
Fingrastaðan þegar ég er ekki að skrifa er rétt, vísifingur á f og j, þetta var mér nú bara kennt þegar ég var að fikta í ritvél hjá mömmu þegar ég var lítill.
En ég fer ekkert eftir "réttum" reglum hvað varðar hvaða putti á að fara á hvaða takka.
Ég held að þetta sé einfaldlega ekki rétt.
Því að þú ert í flestum tilfellum að bera þig saman við fólk sem notar rétta fingrasetningu, EN skrifar töluvert minna en þú (er t.d. ekki alltaf við tölvu).
T.d. heyrði ég einhverntímann að þegar tölvunerds fara yfir á svona tvískipt/klofið lyklaborð, sem neyðir þig í raun að nota rétta fingrarsetningu, að þegar það er búið að venjast því og færir sig aftur yfir á "venjulegt" að það skrifi töluvert hraðar en áður.
Ég þarf ekki annað en að bera mig saman við mömmu mína í þessu samhengi. Hún hefur unnið við ritvél/lyklaborð frá því að ég man eftir mér, þó hún noti ekki mikið tölvu núna. En hún notar rétta fingrasetningu.
Ég held ég skrifi passlega hratt, en kemst ekki nálægt skrifhraðanum hjá mútter.
Fingrastaðan þegar ég er ekki að skrifa er rétt, vísifingur á f og j, þetta var mér nú bara kennt þegar ég var að fikta í ritvél hjá mömmu þegar ég var lítill.
En ég fer ekkert eftir "réttum" reglum hvað varðar hvaða putti á að fara á hvaða takka.
vlidimir skrifaði:Sama hér. Ég skrifa hraðar en margir sem nota fingrasetninguna ég hef þróað eins og þú mína eigin fingrasetningu þar sem ég var löngu byrjaður að pikka á lyklaborð áður en eitthver reyndi að kenna mér fingrasetninguna.
Ég held að þetta sé einfaldlega ekki rétt.
Því að þú ert í flestum tilfellum að bera þig saman við fólk sem notar rétta fingrasetningu, EN skrifar töluvert minna en þú (er t.d. ekki alltaf við tölvu).
T.d. heyrði ég einhverntímann að þegar tölvunerds fara yfir á svona tvískipt/klofið lyklaborð, sem neyðir þig í raun að nota rétta fingrarsetningu, að þegar það er búið að venjast því og færir sig aftur yfir á "venjulegt" að það skrifi töluvert hraðar en áður.
Ég þarf ekki annað en að bera mig saman við mömmu mína í þessu samhengi. Hún hefur unnið við ritvél/lyklaborð frá því að ég man eftir mér, þó hún noti ekki mikið tölvu núna. En hún notar rétta fingrasetningu.
Ég held ég skrifi passlega hratt, en kemst ekki nálægt skrifhraðanum hjá mútter.
Mkay.
Hehe alls ekki það sama hér mamma skrifar með tveimur fingrum og með augun alveg upp við lyklaborðið að rýna í stafina.. kíkir svo upp annað slagið og leiðréttir villur hún er reyndar síðustu ár búinn að tileinka sér fingrasetningu ef að hún er að gera eitthvað meira en að leggja inn á kortið mitt En ég skrifa samt töluvert hratt ef ég "veit" hvað ég ætla að skrifa.. en eins og núna.. þá var ég heillengi bara þvi að ég var ekki búinn að ákveða hvað ég ætlaði að skrifa..natti skrifaði:Ég var nú bara að meina a fylgja ekki ströngustu reglum, ekkert róttækara.
Fingrastaðan þegar ég er ekki að skrifa er rétt, vísifingur á f og j, þetta var mér nú bara kennt þegar ég var að fikta í ritvél hjá mömmu þegar ég var lítill.
En ég fer ekkert eftir "réttum" reglum hvað varðar hvaða putti á að fara á hvaða takka.vlidimir skrifaði:Sama hér. Ég skrifa hraðar en margir sem nota fingrasetninguna ég hef þróað eins og þú mína eigin fingrasetningu þar sem ég var löngu byrjaður að pikka á lyklaborð áður en eitthver reyndi að kenna mér fingrasetninguna.
Ég held að þetta sé einfaldlega ekki rétt.
Því að þú ert í flestum tilfellum að bera þig saman við fólk sem notar rétta fingrasetningu, EN skrifar töluvert minna en þú (er t.d. ekki alltaf við tölvu).
T.d. heyrði ég einhverntímann að þegar tölvunerds fara yfir á svona tvískipt/klofið lyklaborð, sem neyðir þig í raun að nota rétta fingrarsetningu, að þegar það er búið að venjast því og færir sig aftur yfir á "venjulegt" að það skrifi töluvert hraðar en áður.
Ég þarf ekki annað en að bera mig saman við mömmu mína í þessu samhengi. Hún hefur unnið við ritvél/lyklaborð frá því að ég man eftir mér, þó hún noti ekki mikið tölvu núna. En hún notar rétta fingrasetningu.
Ég held ég skrifi passlega hratt, en kemst ekki nálægt skrifhraðanum hjá mútter.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 376
- Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
sorry núna verða örugglega sumir reyði ren ég er bara byrjaður að vorkenna gaurnum sem að fyrst setti þennan þráð. hann var að reyna að vera goður Pabbi/mamma og svo varð bara allt í einu byrjað að tala um einhverja fingrasetningu. Veit að það er allt í lagi að þróa samræður en samt vorkenni gaurnum
Mac Book Pro 17"
Hmm, fyrst að þú minnist á það. Hefur einhver prófað svona tvískipt lyklaborð, og líkaði viðkomandi það?natti skrifaði:T.d. heyrði ég einhverntímann að þegar tölvunerds fara yfir á svona tvískipt/klofið lyklaborð, sem neyðir þig í raun að nota rétta fingrarsetningu, að þegar það er búið að venjast því og færir sig aftur yfir á "venjulegt" að það skrifi töluvert hraðar en áður.
Ég hef soldið verið að spá í að prófa svona, á líklega eftir að skella mér á þannig bráðlega.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
- Staðsetning: otherside
- Staða: Ótengdur
Ég notaði tvískypt lyklaborð í meira en ár og ég notaði aldrei rétta fingrasetningu á því, að mig minnir ég hef bara aldrei náð að tileinka mér það.
Móðir mín hefur einnig skrifað á lyklaborð síðan ég man eftir mér og hún notar venjulega fingrasetningu, og sama gerir pabbi minn. En ég skrifa samt hraðar en þau bæði, þau vinna við tölvur allan daginn og hafa alltaf notað rétta fingrasetningu. Ég hef bara verið í tölvum í um 7 ár hugsanlega en skrifa samt hraðar en þau bæði.
[edit] MezzUp; Þetta eru alveg mjög fín lyklaborð en þau eru mjööög stór og taka mjög mikið pláss og maður fær alveg hrikalega mikið leið á þeim eftir 1 ár, allavega var það þannig með mig og 2 vini mina sem fengu sér líka svona.
Móðir mín hefur einnig skrifað á lyklaborð síðan ég man eftir mér og hún notar venjulega fingrasetningu, og sama gerir pabbi minn. En ég skrifa samt hraðar en þau bæði, þau vinna við tölvur allan daginn og hafa alltaf notað rétta fingrasetningu. Ég hef bara verið í tölvum í um 7 ár hugsanlega en skrifa samt hraðar en þau bæði.
[edit] MezzUp; Þetta eru alveg mjög fín lyklaborð en þau eru mjööög stór og taka mjög mikið pláss og maður fær alveg hrikalega mikið leið á þeim eftir 1 ár, allavega var það þannig með mig og 2 vini mina sem fengu sér líka svona.
galileo skrifaði:sorry núna verða örugglega sumir reyði ren ég er bara byrjaður að vorkenna gaurnum sem að fyrst setti þennan þráð. hann var að reyna að vera goður Pabbi/mamma og svo varð bara allt í einu byrjað að tala um einhverja fingrasetningu. Veit að það er allt í lagi að þróa samræður en samt vorkenni gaurnum
Iss ekkert mál, finnst reyndar bara gaman að fylgjast með þessu Sammála sumu hérna, t.d tölvukennslu í skólum, það á að kenna krökkunum okkar á tölvuna frá A til Z. Word og fingrasettning er þar frekar aftarlega í stafrófinu. Þetta er jú það heimilistæki sem bilar mest á heimilinu, ef ekki er gengið um það af ábyrgð, það vitum við öll. Það á að setja tölvukennslu upp eins og smíða/handavinnu kennslan er, þar sem skólinn á fullt af kössum, móðurborðum, skjákortum, minnum og drasli. Krakkarnir fá síðan að setja saman tölvu frá grunni, og enda á að setja upp stýrikerfi, uppfæra það og setja vírus/pestwarevörn, og þá er ég að tala um öll stýrikerfin sem almennt eru notuð, ekki bara frá vini vorum Bill.
Þetta er allavega mín skoðun
Sammála öllu nema kannski því að setja upp linux ekki það að ég sé á móti því.. bara að mér finnst að ef að krakkar ætli að gera það þá eiga þau að læra það sjálfmbh skrifaði:galileo skrifaði:sorry núna verða örugglega sumir reyði ren ég er bara byrjaður að vorkenna gaurnum sem að fyrst setti þennan þráð. hann var að reyna að vera goður Pabbi/mamma og svo varð bara allt í einu byrjað að tala um einhverja fingrasetningu. Veit að það er allt í lagi að þróa samræður en samt vorkenni gaurnum
Iss ekkert mál, finnst reyndar bara gaman að fylgjast með þessu Sammála sumu hérna, t.d tölvukennslu í skólum, það á að kenna krökkunum okkar á tölvuna frá A til Z. Word og fingrasettning er þar frekar aftarlega í stafrófinu. Þetta er jú það heimilistæki sem bilar mest á heimilinu, ef ekki er gengið um það af ábyrgð, það vitum við öll. Það á að setja tölvukennslu upp eins og smíða/handavinnu kennslan er, þar sem skólinn á fullt af kössum, móðurborðum, skjákortum, minnum og drasli. Krakkarnir fá síðan að setja saman tölvu frá grunni, og enda á að setja upp stýrikerfi, uppfæra það og setja vírus/pestwarevörn, og þá er ég að tala um öll stýrikerfin sem almennt eru notuð, ekki bara frá vini vorum Bill.
Þetta er allavega mín skoðun