sýnist eins og 3 hdd en er samt einn

Svara

Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

sýnist eins og 3 hdd en er samt einn

Póstur af galileo »

ég fékk medion tölvu í fermingargjöf fyrir langa löngu og harði diskurinn er splittaður í þrennt í henni var bara að spá hvort að það væri ekki alveg hægt að setja þá saman í einn aftur :?
Mac Book Pro 17"
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Jú, best að nota 3rd party forrit eins og Partition Magic.

Getur reyndar notað innbyggða Disk Management í Windows ef að diskurinn er „Dynamic“, en ég hugsa að Partition Magic sé best fyrir þig.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Það er rosalega áhættusamt að gera þetta ef diskurinn er fullur af gögnum en ef þú ert að formata þá er það lítið mál.

Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

hann er ekki alveg fullur það eru svona 20 gb á honum en hann er 80gb þeta er system diskurinn sko.
Mac Book Pro 17"
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

galileo skrifaði:hann er ekki alveg fullur það eru svona 20 gb á honum en hann er 80gb þeta er system diskurinn sko.
Magnið skiptir ekki máli. Pandemic meinti einfaldlega að það er hætta á því að þú tapir öllu á disknum ef að þú ferð að stússast í þessu, sérstaklega ef að þú veist ekki hvað þú ert að gera.

Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

okey en er þetta einhvað erfitt??

ætti ég að fara að lesa manualinn eða einhvað svoleiðis á forritinu
Mac Book Pro 17"
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Held nú bara að þú þurfir að hafa skilning á því hvað þú ert að gera og hvaða afleiðingar þetta getur haft fyrir gögnin þín og annað sem er mjög gott er að kunna á forritið og til þess að gera það geturu meðal annars lesið leiðbeiningarnar.

Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

En núna er ég hvort sem er að fara að setja inn windows pro. er bara með home edition ætti ég ekki að gera það þá.
Mac Book Pro 17"

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Ég persónulega myndi bara hafa diskinn splittaðann, kannski bara í tveimur pörtum en ég myndi ekki fara að sameina þetta allt í einn part. Mun betra að hafa diskinn skipt upp í tvö partition.

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

Birkir skrifaði:Ég persónulega myndi bara hafa diskinn splittaðann, kannski bara í tveimur pörtum en ég myndi ekki fara að sameina þetta allt í einn part. Mun betra að hafa diskinn skipt upp í tvö partition.
alveg 100% sammála tala nú ekki um ef þú ert bara með 1 80gb disk og lendir kannski í því að vilja formata seinna þá sleppurðu við heilmikið vesen við að halda gögnunum þínum
This monkey's gone to heaven

END
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
Staða: Ótengdur

Póstur af END »

Afsakið fáfræðina, en ef maður er með harða diskinn splitaðann og vill setja stýrikerfið upp á nýtt er þá hægt að formata bara þann hluta harða disksins sem stýrikerfið er á (og forrit)?
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af arnarj »

jamm, það er einmitt tilgangurinn með því að skipta disknum upp.
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Ef maður ætlar að splitta diski upp til að hafa eitt partition fyrir windows og hitt fyrir rest, hvað ætti maður að hafa windows partitionið stórt til að vera safe?
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þú ert aldrei safe.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

zaiLex skrifaði:hvað ætti maður að hafa windows partitionið stórt til að vera safe?
Fyrir Windows + forrit partition er ég með 15GB og á ennþá 3GB laus. En ég er ekki í neinum (stórum a.m.k.) leikjum.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ef þú ætlar að installa forritum á windows partitionið, þá verður það náttúrulega að vera nógu stórt til að öll forritin komist fyrir.

annars ættu 2.5-3GB að vera nóg ef þú ætlar bara að hafa windows á disknum.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af arnarj »

ég nota 10gb og installa leikjum á annað partition, enda þarf í fæstum tilvikum að setja þá upp aftur þó að vélin sé enduruppsett.

Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

okey þannig að kannski sleppi ég því þá bara að setja þá saman í einn aftur enn var bara að spá afþví að program files var orðið svo stórt að það fillti nánast allan hlutann af disknum. er ekki hægt að stilla það þannig að default staðurinn sem forrit "installast,, inná verði einhvað annað hólf t.d. á öðrum hluta af harða disknum. er síðan með alveg nóg pláss á nokkrum öðrum.
Mac Book Pro 17"
Svara