Nokkrar spurningar


Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Nokkrar spurningar

Póstur af galileo »

hvað er chipset (kubbasett) er nefni lega ekki alveg með það á tæru.

er ddr 533 að verða betri en ddr minnin og hvort ætti ég að kaupa.

er að fara að kaupa mér Fx55 örgjörva (ef 90 nm er kominn út) ætti ég að kaupa 130nm eða 90nm.

hvað þýðir það þegar að örgjörvin er stable?????? dæmi : örrinn minn er stable í 2750 mhz????

:?

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

galileo skrifaði:hvað er chipset (kubbasett) er nefni lega ekki alveg með það á tæru.
Það eru tölvurásirnar á móðurborðinu sem sjá um samskipti milli örgjörva og annara parta tölvunar. Við tölum þá yfirleitt um "Norðurbrú" (Northbridge) sem þann hluta sem stýrir samskiptum við minni tölvunar og skjákortsins (mjög mikilvæg fyrir afköst tölvunnar) og "Suðurbrú" sem þann hluta sem sér um rest, eins og harða diska, hljóðkort, netkort, lykklaborð og mús o.s.f.v.
galileo skrifaði:er ddr 533 að verða betri en ddr minnin og hvort ætti ég að kaupa.
Ég býst við að þú sért að meina DDR2-533, það fer þá eftir ýmsu, það eru mismunandi "tímastillingar" (Latency settings) sem virka á mismunandi minnisgerðum, t.d. 2-3-3-6, hver þessara talna vísar til hversu marga klukkuslög minnisins tekur að gera ákveðna hluti, þ.a. því lægri tölur, því betra. T.d. er DDR-400 minni sem gengur á 2-3-3-6 (t.d. Corsair XMS) sennilegra hraðvirkara en DDR2-533 sem gengur á 4-4-4-12 (Corsair Value), en bæði minnin kosta samt svipað. Í þínu tilfelli er betra að fá sér gott DDR-400 minni þar sem DDR2 passa hvort eð er ekki við AMD örgjörvana.
galileo skrifaði:er að fara að kaupa mér Fx55 örgjörva (ef 90 nm er kominn út) ætti ég að kaupa 130nm eða 90nm.
Það er sennilega mánuður ef ekki meir í að 90nm FX örgjörvar komi til landsins en þeir munu sennilega vera FX-57 og því sjálfsagt betri en 130nm FX-55, þetta er þó ekki pottþétt, þar sem 130nm vinnsluaðferðin er ennþá miklu fínpússaðari hjá AMD en 90nm aðferðin svo hugsanlega er hægt að koma FX-55(130nm) hærra en FX-57(90nm), við munum ekki vita það fyrr en fólk fer að prófa nýju örgjörvana.
galileo skrifaði:hvað þýðir það þegar að örgjörvin er stable?????? dæmi : örrinn minn er stable í 2750 mhz????
Þegar tölvu er ýtt út á ystu nöf með því að yfirklukka þá getur hún stundum ruglast á bitum, þ.a. hún misskilur skipanir eða gögn og getur gert vitleysur í útreikningum, frosið eða endurræst sig, allt eftir hversu alvarlegur misskilningurinn er. Við köllum það "stable" þegar að tölvan gerir ekkert slíkt jafnvel í þungri keyrslu, það eru til sérstök forrit til að prófa þetta með því að reikna mörg þung og flókin reikningsdæmi og athuga hvort niðurstöðurnar séu réttar. Ef slíkt forrit getur keyrt í marga klukkutíma án þess að villa komi upp eða að tölvan frjósi, þá köllum við tölvuna "stable" eða stöðuga.

Vonandi svara þetta spurningum þínum á skiljanlegan hátt, ég á það kannski til að fara of djúpt í hlutina en endilega spurðu ef það er eitthvað sem þú skilur ekki í þessari lettnesku minni :)

Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

takk æðislega.

Póstur af galileo »

Ég skildi þetta nokkuð vel :lol: og vill þakka þér mjög vel fyrir. *En það er bara ein spurning í viðbót hvaða forrit getur tékkað á því hvort að tölvan mín sé stable.

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: takk æðislega.

Póstur af wICE_man »

galileo skrifaði:Ég skildi þetta nokkuð vel :lol: og vill þakka þér mjög vel fyrir. *En það er bara ein spurning í viðbót hvaða forrit getur tékkað á því hvort að tölvan mín sé stable.
Það er til eitt sem heitir Prime95 og er oftast notað, þú getur látið það keyra yfir nóttina og ef það keyrir þá enn án vandræða þá er tölvan mjög stabíl.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Notaðu forrit eins og Motherboard Monitor til að sjá að hitinn sé ekki of mikill, ef hann fer upp í ákveðin mörk getur það skemmt örgjörvann eða móðurborðið.

Persónulega myndi ég helst ekki láta hann fara yfir 70°C, því að því heitari sem tölvuhlutirnir eru því verr fer það með þá.

Ef þú ætlar að overclocka ættirðu að kaupa þér betri kælingu en fylgir með örgjörvanum, eins og Zalman CNPS7700Cu, hún er með þeim bestu loftkælingum sem hægt er að fá og hljóðlát líka. Svo er mjög mikilvægt að hafa kassaviftu aftan í kassanum, mæli með SilenX þar sem að það eru hljóðlátar viftur.

Og já ég myndi sjálfur frekar bíða eftir FX-57 þar sem að 3000+/3200+/3500+ 90nm eru mjög góðir.

Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

takk takk

Póstur af galileo »

takk takk fyrir þetta allt saman er mjög ánægður en ef það eru fleiri sem mæla með því að ég bíði eftir fx57 90nm þá endilega látiði vita. :lol:

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Auðvitað er svarið hérna á vaktinni alltaf að bíða :)

Það verður reyndar SSE3 stuðningur í 90nm FX-inum, ef það er mikilvægt, en eins og ég segi, það eru 1-2 mánuðir í hann, jafnvel lengur. Löng bið ef þú spyrð mig :D

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

FX-57 verður líka með eitthvað bættum memory controller, veit ekki hvort það breyti miklu samt.

Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

glæsilegt þá fer ég líklegast og kaupi fx55 nuna bráðlega nenni heldur ekkert að bíða í 1-2 mánuði eftir þessu. en er multi læst á fx55 ef ég ætla að overclocka. Ef þið vitið einhvað um reynslu ykkar í því að overclocka fx 55 megiði alveg segja mér eiinhvað um það :P

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Googlaðu bara "athlon 64 overclock guide" eða eitthvað svoleiðis, getur fundið mjög nákvæmar upplýsingar um hvernig á að gera þetta.

Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

allt í lagi skal reyna það :D

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ef þú ætlar að overclocka þetta þarftu líka gott móðurborð og minni, annars nærðu ekki langt.

Fyrst þú ert að kaupa svona dýran örgjörva geri ég ráð fyrir að þú viljir almennilegt móðurborð líka, og þá mæli ég með DFI nf4 Ultra sem fæst hjá computer.is

Breytt: Tók ekki eftir hinum þráðnum.

Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

æðislegt. :lol: Er sko alveg búinn að ákveða að kaupa mér örran og móbóið en hvernig minni ætti ég að kaupa til þess að geta o.c.. Og ein spr. hver er munurinn á cl2.0 og cl.2.5 og cl.3.0 og hvað er cl?? :?

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Hvaða borð ætlarðu að taka?

Ef þú vilt besta minnið þá er það eitthvað DDR400 cl 2-2-2-5 minni sem hægt er að ná upp í háan klukkuhraða með aðeins slakari timings. Því lægri sem CL talan er, því betra, og 2-2-2-5 eru lægstu timings sem þú færð.

Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

ætla fá mér dfi

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Fyrst þú ert að eyða á annað borð í FX-55 þá mæli ég með þessu minni:

PC-3200 EL Gold VX 26.390Kr hjá Task

Og svo OCZ DDR-booster, þá ætti að vera gaman að yfirklukka.

Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

wIce man er sko búinn að kaupa mér ocz boosterinn. :lol:

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Til hvers Gabbi, þú kannt ekkert að nota hann :lol:

Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Póstur af galileo »

júbb :o Er orðin nýliði núna var það ekki fyrir. :D
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

galileo skrifaði:júbb :o Er orðin nýliði núna var það ekki fyrir. :D
Er ekki einhvað fyndið við þessa setningu?

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Pandemic skrifaði:
galileo skrifaði:júbb :o Er orðin nýliði núna var það ekki fyrir. :D
Er ekki einhvað fyndið við þessa setningu?
Hann meinar að hann var fáviti fyrir

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

hahaha :lol:

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Þarftu eitthvað á DDR Booster að halda ef þú ætlar að kaupa DFI borðið?

Átt að geta komið minninu í 4.0V á DFI borðinu og þá hefurðu ekkert við DDR Booster að gera.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

eins og hann sagði þá er hann nýliði :lol:

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Er verið að gera grín af okkur :wink:
Svara