örgjörva hitastigs mælingar .. hvernig mælist þinn ?
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 511
- Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
- Staðsetning: 109 rvk
- Staða: Ótengdur
örgjörva hitastigs mælingar .. hvernig mælist þinn ?
svona uppá funið ... hvað eru örgjörvarnir ykkar heitir þegar þeir eru idle og undir full load ?
Ég er með amd64 3500+ 130nm og idle er hann í 35°.
Svo þegar ég keyri prime 95 í torture testinu í 30 mín fer hann mest í 55° ... ath að þá er ég að keyra viftuna 7700 zalman ál/kopar í silent mode eða um 1000 rpm.
eftir að ég slökkti á testinu var hitinn kominn í 42° eftir eina mín, 37° eftir 3 mín og kominn í idle hitann eftir 6 mín
svo er ég ekki alveg nógu fróður um eðlilegann hita á amd í idle - load... en ég hugsa að þetta sé eðlilegt hjá mér... or am i wrong ?
Gaman að vita hvernig þetta er hjá ykkur
Ég er með amd64 3500+ 130nm og idle er hann í 35°.
Svo þegar ég keyri prime 95 í torture testinu í 30 mín fer hann mest í 55° ... ath að þá er ég að keyra viftuna 7700 zalman ál/kopar í silent mode eða um 1000 rpm.
eftir að ég slökkti á testinu var hitinn kominn í 42° eftir eina mín, 37° eftir 3 mín og kominn í idle hitann eftir 6 mín
svo er ég ekki alveg nógu fróður um eðlilegann hita á amd í idle - load... en ég hugsa að þetta sé eðlilegt hjá mér... or am i wrong ?
Gaman að vita hvernig þetta er hjá ykkur
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Er með Zalman vatnskælingu og er C.A 20-22°C í idle og fer í 30-35°C í load.. Er með AMD64 3200+ @ 2.360 MHz ætla samt að overclocka hann eitthvað að viti á næstuni
Keypti svo Zalman 7000B-Cu ef ég fer að lana því ég nenni ekki með draslið með mér á lön, þá skelli ég því bara á, lítið vesen að taka það úr því ég er ekki með dæluna og allt hitt draslið í kassanum.
Keypti svo Zalman 7000B-Cu ef ég fer að lana því ég nenni ekki með draslið með mér á lön, þá skelli ég því bara á, lítið vesen að taka það úr því ég er ekki með dæluna og allt hitt draslið í kassanum.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
-
- FanBoy
- Póstar: 773
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
biggi1 skrifaði:ok en veistu hvað er svona "venjulegur" hiti miðað við stock kælingu?
er með 2x 3ghz prescott vélar
önnur vélin hjá mér með retail viftu og kælikremi er í 42c idle og fer upp í 58c í fullri vinnslu.
hin er í 55c idle, gæti verið error í bios..
var að hugsa um zalman 7000 kopar á hann, huigsa að það sé málið, bara svona veit ekki með dps2 kubbinn hjá mér, gæti verið að ég kæmi kælingunni ekki á örrann útaf þessum kubb..
með allar aðrar viftur er ég ráðþrota. veit ekki hvað annað gæti verið gott á prescott.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 343
- Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
- Staðsetning: none
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Staða: Ótengdur