Ég er með amd64 3500+ 130nm og idle er hann í 35°.
Svo þegar ég keyri prime 95 í torture testinu í 30 mín fer hann mest í 55° ... ath að þá er ég að keyra viftuna 7700 zalman ál/kopar í silent mode eða um 1000 rpm.
eftir að ég slökkti á testinu var hitinn kominn í 42° eftir eina mín, 37° eftir 3 mín og kominn í idle hitann eftir 6 mín

svo er ég ekki alveg nógu fróður um eðlilegann hita á amd í idle - load... en ég hugsa að þetta sé eðlilegt hjá mér... or am i wrong ?
Gaman að vita hvernig þetta er hjá ykkur

