OTES Kæling á fatality og fleirum.

Svara

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

OTES Kæling á fatality og fleirum.

Póstur af Snorrmund »

Er að spá með OTES kælinguna... Er hún ekki að kæla mosfets? Þetta eru svona þéttar og dót. En jæja, ég er með AI7 og það er eengin OTES kæling á því :( En gerir þetta mikið gagn uppá OC og fleira? Spurning hvort maður ætti að fara að flippa og DIY :)
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Ég skil ekki í nokkrum manni að vilja kaupa þetta fatal1ty móðurborð. Ég bara trúi ekki að þetta sé silent, heilar 5 viftur bara á móbðurborðinu. :roll:

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

hef einmitt heyrt að það sé sæmilegur hávaði af þessu móbói

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

emmi: það eru ekki allir sem sækjast eftir "silent" dóti.. Flestir sækjast eftir poweri.. Svo eru sumir sem vilja allt uber silent :) mér er t.d. nokkuð sama um hljóð.. Tölvan 2m frá rúminu og ég sef með hana hliðin á mér.. Truflar mig ekkert.. Það eru önnur hljóð sem trufla mig meira.. T.d. Hljóðið í þurkaranum okkar sem er að hrynja í sundur .. Og ég er svo heppinn að vera með herbergi hliðiná þvottaherberginu :)
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Snorrmund skrifaði:emmi: það eru ekki allir sem sækjast eftir "silent" dóti.. Flestir sækjast eftir poweri.. Svo eru sumir sem vilja allt uber silent :) mér er t.d. nokkuð sama um hljóð.. Tölvan 2m frá rúminu og ég sef með hana hliðin á mér.. Truflar mig ekkert.. Það eru önnur hljóð sem trufla mig meira.. T.d. Hljóðið í þurkaranum okkar sem er að hrynja í sundur .. Og ég er svo heppinn að vera með herbergi hliðiná þvottaherberginu :)
Life sucks, get a helmet Mynd
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Zkari
Staða: Ótengdur

Póstur af Zkari »

Er þurrkarinn alltaf í gangi meðan þú sefur? :P

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

nei :) en hann er oft í gangi meðan ég er að sofna :) það er oftast það sem skiptir mestu máli.. Það gæti þessvegna verið hvirfilbylur inní herberginu ef ég er sofnaður sko :)
Svara